Bátar yfir 21 BT í Mars 2025.nr.5

Listi númer 5

 Lokalistinn

Heldur betur sem að veiðin var góð utan við Sandgerði í mars.

ansi margir stórir línubátar voru þar,   tveir hæstu bátarnir að 21 BT voru þar 

og hérna eru þrír bátar inná topp 4 sem réru að mestu frá SAndgerði allan mars, og áttu ansi góðan mánuð

Kristján HF var með 38,3 tonn í 3 róðrum og  má geta þess að Kristján HF landaði 16 tonnum á Akranesi, öllu hinu í Sandgerði

Indriði Kristinn BA var með 39,4 tonn líka í 3 rórðum og var hann með 50 tonna afla landað í Ólafsvík , restin var allt í Sandgerði

Óli á Stað GK 34,3 tonn í 3 róðrum, enn hann landaði öllum sínum afla í Sandgerði

Tryggvi Eðvarðs SH 35,5 tonn í 2, enn hann reyndi aðeins fyrir sér í lokin á mars í steinbítnum

og var þá við veiðar í Norðanverðum Breiðarfirði, áleiðis við Látrabjarg og var báturinn alls með 28,3 tonn af steinbít í mars

Háey I ÞH 39,3 tonn í 2

Indriði Kristins BA mynd Gísli Reynisson 





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristján HF 100 302.8 25 18.1 Sandgerði, Akranes
2 2 Indriði Kristins BA 751 289.4 21 26.6 Sandgerði, Ólafsvík
3 3 Sandfell SU 75 258.8 22 23.8 Neskaupstaður, Djúpivogur, Stöðvarfjörður
4 4 Óli á Stað GK 99 256.6 21 20.0 Sandgerði
5 5 Tryggvi Eðvarðs SH 2 242.6 19 20.5 Ólafsvík, Arnarstapi
6 6 Hafrafell SU 65 240.6 19 20.6 Neskaupstaður, Djúpivogur, Stöðvarfjörður
7 8 Auður Vésteins SU 88 209.3 22 16.2 Grindavík
8 7 Einar Guðnason ÍS 303 206.0 19 20.3 Suðureyri, Ísafjörður
9 10 Háey I ÞH 295 203.1 13 23.4 Raufarhöfn
10 9 Stakkhamar SH 220 193.1 19 18.8 Arnarstapi, Rif
11 11 Fjølnir GK 757 187.5 17 18.4 Sandgerði, Grindavík
12 13 Gísli Súrsson GK 8 169.8 14 19.8 Sandgerði, Grindavík
13 12 Fríða Dagmar ÍS 103 154.8 19 12.8 Bolungarvík
14 14 Jónína Brynja ÍS 55 145.4 16 16.6 Bolungarvík
15 16 Vésteinn GK 88 123.1 14 16.8 Grindavík, Keflavík
16 15 Særif SH 25 108.3 6 25.3 Sandgerði, Hafnarfjörður, Arnarstapi
17 17 Kristinn HU 812 99.7 9 13.6 Ólafsvík
18
Gullhólmi SH 201 93.7 6 26.9 Rif, Arnarstapi
19
Vigur SF 80 92.5 8 15.7 Hornafjörður
20
Öðlingur SU 19 81.2 5 23.0 Djúpivogur
21
Bíldsey SH 65 72.3 4 25.1 Rif
22
Dúddi Gísla GK 48 61.1 7 12.6 Sandgerði
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson