Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3,2018

Listi númer 3.


Kominn stálslagur á toppinn,

Guðbjörg GK með 24,7 tonní 2

og Patrekur BA 48 tonn í 2 rórðum 

Fríða Dagmar ÍS að mokveiða 50 tonní 4 róðrum 

Sandfell SU að fiska vel, 66 tonn í 5 og þar af 20,6 tonn í einni löndun.  aflanum landað í Sandgerði

Hamar SH 32 tonní 1

Jónína Brynja ÍS 32 tonní 3

Öðlingur SU 22 tonní 2

og Bjössi sem var áður skipstjóri á Andey GK er kominn með nýjan bát, Katrínu GK og er kominn á veiðar á þeim báti,


Sandfell SU mynd Jón Steinar Sæmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Guðbjörg GK 666 135,3 11 22,1 Sandgerði, Grindavík
2 7 Patrekur BA 64 132,7 5 31,1 Patreksfjörður
3 2 Kristinn SH 812 130,0 9 18,7 Ólafsvík
4 8 Fríða Dagmar ÍS 103 129,3 11 17,9 Bolungarvík
5 1 Særif SH 25 129,2 9 20,1 Rif
6 3 Indriði Kristins BA 751 127,6 11 16,7 Sandgerði, Tálknafjörður
7 5 Gullhólmi SH 201 118,9 8 29,3 Ólafsvík
8 14 Sandfell SU 75 113,0 11 20,6 Sandgerði, Stöðvarfjörður, Grindavík
9 6 Vigur SF 80 93,6 8 18,2 Hornafjörður
10 9 Vésteinn GK 88 86,4 10 16,2 Grindavík
11 12 Hamar SH 224 85,8 3 35,3 Rif
12 13 Jónína Brynja ÍS 55 79,1 10 10,3 Bolungarvík
13 10 Stakkhamar SH 220 77,6 7 16,6 Rif
14 11 Gísli Súrsson GK 8 74,2 10 15,0 Grindavík
15 15 Hulda HF 27 66,0 11 11,0 Sandgerði
16 16 Hafdís SU 220 50,8 5 15,1 Sandgerði
17 18 Bíldsey SH 65 48,7 10 6,6 Rif
18 22 Eskey ÓF 80 47,3 10 6,1 Akranes
19 21 Öðlingur SU 19 43,1 3 20,9 Djúpivogur
20 17 Óli á Stað GK 99 35,9 4 11,4 Sandgerði, Grindavík
21 19 Máni II ÁR 7 29,2 9 4,8 Sandgerði, Þorlákshöfn
22 20 Auður Vésteins SU 88 24,4 5 10,8 Stöðvarfjörður
23 23 Guðmundur á Hópi HU 203 16,1 4 5,0 Grindavík
24 24 Ebbi AK 37 11,6 3 4,2 Akranes
25
Katrín GK 266 9,3 3 4,4 Skagaströnd
26 25 Hilmir ST 1 6,1 1 6,1 Hólmavík