Bátar yfir 21 BT í mars.nr.5.2022

Listi númer 5.

Lokalistinn.


Mánuðurinn byrjaði erfiðlega útaf veðurfari enn síðan skánaði veðrið og mokveiði var hjá bátunum.  

svo til allur flotinn á veiðum utan við Grindavík enn þó líka utan við Sandgerði

6 bátar náðu yfir 200 tonnin í mars sem er feikilega góður árangur

Sandfell SU var sem fyrr aflahæstur og var með 28 tonn í 2

Indriði KRistins BA 36 tonn í 2

Vésteinn GK 34 tonní 2

Hafrafell SU 36 tonn í 2

Tryggvi Eðvarðs SH 31 tonn í 2

Auður Vésteins SU 37 tonn í 3
Gísli Súrsson GK 23 tonní 3

Óli á STað GK 27 tonn í 2

og allir þessir bátar lönduðu í grindavík þessum afla 

Háey I ÞH 39 ton í 2

Hulda GK 12,5 tonní 1

Bíldsey SH 30 tonní 2


Sandfell SU mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 263.7 21 22.1 Grindavík, Sandgerði
2 2 Indriði Kristins BA 751 230.7 16 24.3 Grindavík, Tálknafjörður, Akranes, Hafnarfjörður, Sandgerði
3 3 Vésteinn GK 88 217.7 17 20.6 Grindavík, Þorlákshöfn
4 4 Hafrafell SU 65 211.6 21 21.8 Grindavík, Sandgerði
5 6 Tryggvi Eðvarðs SH 2 205.5 14 26.0 Grindavík, Ólafsvík, Akranes, Hafnarfjörður, Sandgerði
6 5 Kristján HF 100 201.8 19 19.5 Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
7 7 Auður Vésteins SU 88 191.0 19 19.7 Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
8 9 Gísli Súrsson GK 8 156.1 17 18.0 Grindavík, Ólafsvík, Sandgerði, Þorlákshöfn
9 11 Óli á Stað GK 99 149.1 16 14.4 Grindavík, Sandgerði
10 10 Jónína Brynja ÍS 55 148.8 19 14.6 Bolungarvík
11 8 Hamar SH 224 145.7 6 41.6 Rif
12 13 Fríða Dagmar ÍS 103 139.7 17 14.7 Bolungarvík
13 12 Einar Guðnason ÍS 303 124.8 12 21.0 Suðureyri
14 14 Kristinn HU 812 122.4 17 17.9 Arnarstapi, Ólafsvík
15 16 Háey I ÞH 295 116.4 10 26.3 Grindavík, Rif
16 15 Hulda GK 17 96.5 13 15.4 Grindavík, Sandgerði
17 17 Særif SH 25 88.4 12 18.1 Rif, Arnarstapi
18 19 Bíldsey SH 65 84.6 6 22.7 Grindavík, Sandgerði
19 18 Stakkhamar SH 220 72.2 8 16.7 Arnarstapi, Rif
20 22 Gullhólmi SH 201 55.8 5 18.3 Grindavík, Rif, Sandgerði
21
Katrín GK 266 51.2 6 10.2 Grindavík
22 21 Eskey ÓF 80 48.7 11 8.2 Akranes
23 20 Máni II ÁR 7 43.7 7 12.4 Þorlákshöfn
24 23 Vigur SF 80 39.2 10 6.5 Hornafjörður, Djúpivogur