Bátar yfir 21 BT í mars.nr.9, 2017

Listi númer 9.


Jamm þetta er lokalistinn,

og Gullhólmi SH endaði með 18 tonna löndun í Sandgerði og fór með því yfir 200 tonnin, og var sá eini sem það gerði,

Sandfell SU kom suður itl Grindavíkur og landaði þar 9 tonnum í einni löndun 

Gísli Reyisson GK 15,1 tonn í 2


Gullhólmi SH Mynd Gísli Reynisson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2911 1 Gullhólmi SH 201 204.0 13 23.2 Lína Sandgerði, Stykkishólmur, Ólafsvík
2 2841 3 Sandfell SU 75 165.5 23 13.2 Lína Grindavík, Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn
3 2817 2 Fríða Dagmar ÍS 103 160.0 19 20.2 Lína Bolungarvík
4 2907 4 Indriði Kristins BA 751 155.8 19 13.6 Lína Grindavík, Tálknafjörður, Hafnarfjörður, Sandgerði
5 2888 6 Auður Vésteins SU 88 153.8 15 18.1 Lína Grindavík
6 2464 5 Faxaborg SH 207 152.3 10 28.1 Lína Þorlákshöfn, Rif, Sandgerði, Grindavík
7 2878 9 Gísli Súrsson GK 8 143.5 15 15.9 Lína Grindavík
8 2868 7 Jónína Brynja ÍS 55 141.0 18 14.5 Lína Bolungarvík
9 2400 8 Hafdís SU 220 141.0 23 12.7 Lína Grindavík, Sandgerði
10 2902 11 Stakkhamar SH 220 126.9 15 16.0 Lína Sandgerði, Rif, Arnarstapi
11 2880 12 Vigur SF 80 126.2 17 13.6 Lína Hornafjörður
12 2468 10 Guðbjörg GK 666 125.3 15 14.4 Lína Grindavík
13 2905 14 Eskey ÓF 80 94.4 14 11.6 Lína Akranes
14 1399 13 Patrekur BA 64 92.8 7 27.5 Lína Patreksfjörður
15 2704 15 Bíldsey SH 65 83.6 8 12.7 Lína Rif
16 2799 16 Daðey GK 777 76.8 11 12.5 Lína Grindavík
17 2405 17 Andey GK 66 76.6 18 8.8 Lína Grindavík, Sandgerði
18 2860 18 Kristinn SH 812 69.5 8 12.6 Lína Ólafsvík
19 1887 19 Máni II ÁR 7 61.3 13 8.0 Lína Þorlákshöfn
20 2822 20 Særif SH 25 50.2 7 9.9 Lína Rif
21 1767 21 Kristín ÍS 141 49.5 11 13.3 Lína Bolungarvík, Ísafjörður
22 1890 22 Katrín GK 266 47.6 10 6.5 Lína Grindavík, Sandgerði
23 2500 23 Hulda HF 27 17.3 3 6.5 Lína Sandgerði
24 2871
Agla ÁR 79 9.7 8 2.5 Handfæri Þorlákshöfn
25 2912
Oddur á Nesi SI 76 9.2 2 6.4 Lína Siglufjörður, Ólafsvík
26 1921
Rán GK 91 6.8 2 4.0 Lína Grindavík
27 2757
Háey II ÞH 275 5.2 3 3.1 Lína Breiðdalsvík
28 2737
Ebbi AK 37 4.8 1 4.8 Lína Akranes
29 2390
Hilmir ST 1 3.2 1 3.2 Lína Hólmavík