Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.2,2019

Listi númer 2.



Þ:að virðst sem að þeir á Sandfelli SU fái loksins smá samkeppni, því að áhöfnin á Kristjáni HF var með 60,8 tonní 4 róðrum á meðan að Sandfell SU var með 47 tonní 3 róðrum 

og með því þá er Kristján HF komin á toppinn,

Fríða  Dagmar ÍS 42 tonní 3

Jónína Brynja IS 33 tonní 3

Hafrafell SU 31 tonní 3

Einar Guðnason ÍS 22,3 tonní 2 og þar af 19 tonn í einni lönudn,

Indriði KRistins BA 38,6 tonní 2

Véstieinn GK 32 tonní 2

Eskey ÓF 11 tonní 2





Einar Guðnason ÍS mynd Suðureyrarhöfn


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 7 Kristján HF 100 95.4 7 23.3 Neskaupstaður
2 1 Sandfell SU 75 93.3 8 21.0 Neskaupstaður
3 8 Fríða Dagmar ÍS 103 76.1 9 14.5 Bolungarvík
4 2 Margrét GK 33 67.0 8 11.1 Neskaupstaður
5 3 Vigur SF 80 66.4 5 15.6 Neskaupstaður
6 11 Jónína Brynja ÍS 55 62.0 6 14.1 Bolungarvík
7 9 Hafrafell SU 65 61.3 7 13.9 Neskaupstaður, Kópasker - 1, Vopnafjörður, Stöðvarfjörður
8 5 Einar Guðnason ÍS 303 61.0 6 19.0 Suðureyri
9 6 Kristinn HU 812 59.3 9 9.4 Skagaströnd
10 4 Særif SH 25 57.0 4 21.5 Neskaupstaður, Siglufjörður
11 16 Indriði Kristins BA 751 56.1 3 22.3 Neskaupstaður
12 14 Vésteinn GK 88 53.0 4 19.4 Stöðvarfjörður
13 12 Óli á Stað GK 99 52.6 9 8.8 Siglufjörður
14 17 Auður Vésteins SU 88 47.4 4 16.8 Stöðvarfjörður
15 21 Gísli Súrsson GK 8 45.6 4 16.7 Stöðvarfjörður
16 10 Eskey ÓF 80 40.5 7 7.1 Siglufjörður
17 15 Stakkhamar SH 220 39.6 4 14.0 Rif
18 13 Sævík GK 757 36.4 6 8.2 Breiðdalsvík, Neskaupstaður
19
Hamar SH 224 28.5 2 26.7 Siglufjörður
20 18 Bíldsey SH 65 21.1 3 10.7 Siglufjörður
21 19 Áki í Brekku SU 760 20.6 5 5.1 Breiðdalsvík
22 22 Gullhólmi SH 201 18.8 4 5.0 Rif
23 20 Katrín GK 266 13.5 4 4.3 Rif
24 23 Máni II ÁR 7 6.4 2 3.4 Þorlákshöfn