Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3

Listi númer 3.


Nokkuð góð veiði og mikið um að vera

Sandfell SU kominn á stað sem við þekkjum hann best á, var með 72 tonní 5 róðrum 

Jónína Brynja ÍS 41 tonní 5

Indriði Kristins BA 64 tonní 4

Kristján HF 69 tonní 4

Auður Vésteins GK 46 tonní 5

Kristinn HU 43 tonní 6

Hafrafell SU 55 tonní 7

Óli á Stað GK 24 tonní 4

Geirfugl GK 23 tonní 5 enn báturinn er eini á þessum lista sem er kominn suður og er í Sandgerði

Geirfugl GK mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Sandfell SU 75 198.4 16 24.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
2 2 Jónína Brynja ÍS 55 176.8 19 15.4 Bolungarvík
3 1 Fríða Dagmar ÍS 103 176.6 19 14.8 Bolungarvík
4 6 Indriði Kristins BA 751 172.9 14 23.4 Ólafsvík, Tálknafjörður, Bolungarvík
5 8 Kristján HF 100 169.5 16 20.8 Neskaupstaður
6 7 Auður Vésteins SU 88 151.4 15 16.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
7 5 Einar Guðnason ÍS 303 146.3 14 21.0 Suðureyri
8 11 Kristinn HU 812 141.9 16 13.4 Arnarstapi, Ólafsvík
9 4 Patrekur BA 64 130.5 6 30.9 Patreksfjörður
10 10 Gísli Súrsson GK 8 126.7 14 17.9 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
11 9 Óli á Stað GK 99 124.0 16 16.9 Skagaströnd, Siglufjörður
12 19 Hafrafell SU 65 113.5 13 15.6 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
13 17 Gullhólmi SH 201 105.5 11 17.3 Rif
14 22 Hamar SH 224 102.0 5 33.7 Rif
15 12 Stakkhamar SH 220 101.0 12 16.3 Rif
16 16 Vésteinn GK 88 99.8 12 15.7 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
17 15 Vigur SF 80 95.4 10 16.1 Hornafjörður, Neskaupstaður
18 13 Hulda GK 17 90.3 12 10.5 Skagaströnd
19 14 Bíldsey SH 65 87.9 10 15.2 Siglufjörður
20 18 Eskey ÓF 80 81.2 14 8.2 Siglufjörður
21 21 Geirfugl GK 66 68.0 12 8.8 Sandgerði, Rif
22 20 Særif SH 25 48.5 7 10.7 Hafnarfjörður, Rif, Arnarstapi, Patreksfjörður
23
Máni II ÁR 7 32.1 10 4.3 Þorlákshöfn