Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.3.2023

Listi númer 3


Það er kominn ansi athyglisverð staða á þessum lista,  og frekar óvenjulegt

SAndfell SU sem hefur vanalega setið fastast á toppnum er fallin niður í þriðja sætið og var aðeins með 21 tonn í  einni lönudn
það þýddi að Kristján HF va rmeð 54 tonn í 5 og fór beint á toppinn

Tryggvi Eðvarðs SH var með 67 tonn í 4 og fór líka frammúr Sandfelli SU

Einar Guðnason ÍS 37 tonn í 4
Særif SH 47 tonn í 3
Einhamarsbátarnir eru allir stopp, og Sævík GK og Óli á STað GK hafa lítið róið síðan 
þetta gerðist í Grindavík

Dúddi Gísla GK var með 8 tonn í einni löndun í Sandgerði


Tryggvi Eðvarðs SH mynd Reynir Sveinsson






Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Kristján HF 100 256.1 22 19.4 Eskifjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
2 3 Tryggvi Eðvarðs SH 2 242.5 19 24.1 Sauðárkrókur, Skagaströnd
3 1 Sandfell SU 75 225.8 18 18.8 Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Neskaupstaður
4 4 Einar Guðnason ÍS 303 194.2 17 16.4 Suðureyri
5 6 Særif SH 25 189.0 12 22.3 Rif, Arnarstapi
6 5 Fríða Dagmar ÍS 103 185.0 19 14.5 Bolungarvík
7 7 Jónína Brynja ÍS 55 180.7 20 15.5 Bolungarvík
8 9 Indriði Kristins BA 751 177.0 11 21.5 Tálknafjörður, Bolungarvík
9 8 Kristinn HU 812 163.1 15 15.9 Skagaströnd
10 10 Hafrafell SU 65 150.8 13 17.2 Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður
11 11 Vigur SF 80 149.9 11 18.9 Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
12 13 Háey I ÞH 295 134.4 10 22.2 Húsavík, Raufarhöfn
13 12 Stakkhamar SH 220 127.9 12 18.9 Rif
14 14 Gullhólmi SH 201 103.8 9 17.8 Rif
15 15 Óli á Stað GK 99 73.6 9 13.8 Skagaströnd, Siglufjörður, Dalvík
16 16 Auður Vésteins SU 88 54.9 5 14.2 Stöðvarfjörður
17 17 Gísli Súrsson GK 8 54.1 4 16.5 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
18 20 Dúddi Gísla GK 48 49.9 8 9.8 Sandgerði, Grindavík
19 18 Öðlingur SU 19 46.4 4 14.6 Djúpivogur
20 19 Vésteinn GK 88 45.8 4 16.5 Stöðvarfjörður
21 21 Bíldsey SH 65 45.6 3 17.9 Rif, Sauðárkrókur
22 23 Sævík GK 757 18.2 2 10.2 Breiðdalsvík