Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.5

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu 

og eins ogsést þá var ansi lítill munur á afla bátanna sem yfir það náðu

til að mynda 400 kg á milli Kristjáns HF og Auðar Vésteins SU

Indriði Kristins BA vandaði aðeins um 600 kg til að ná í 200 tonn

og já á toppnum sem fyrr  Sandfell SU með 219 tonna afla

Sandfell SU mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 218.9 17 24.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
2
Indriði Kristins BA 751 199.4 15 23.4 Tálknafjörður, Ólafsvík, Bolungarvík
3
Kristinn HU 812 188.8 19 15.8 Arnarstapi, Ólafsvík
4
Fríða Dagmar ÍS 103 187.8 20 14.8 Bolungarvík
5
Jónína Brynja ÍS 55 184.9 20 15.4 Bolungarvík
6
Auður Vésteins SU 88 182.9 16 18.1 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
7
Kristján HF 100 182.5 17 20.8 Neskaupstaður
8
Gísli Súrsson GK 8 167.8 15 17.9 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
9
Einar Guðnason ÍS 303 153.2 15 21.0 Suðureyri
10
Óli á Stað GK 99 140.8 17 16.9 Skagaströnd, Siglufjörður
11
Hafrafell SU 65 134.5 14 15.6 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
12
Patrekur BA 64 130.5 6 30.9 Patreksfjörður
13
Gullhólmi SH 201 122.7 12 17.3 Rif
14
Vésteinn GK 88 122.5 13 15.7 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
15
Stakkhamar SH 220 121.2 13 16.3 Rif
16
Hulda GK 17 103.1 13 10.5 Skagaströnd
17
Vigur SF 80 102.9 11 16.1 Hornafjörður, Neskaupstaður
18
Hamar SH 224 102.0 5 33.7 Rif
19
Bíldsey SH 65 98.2 11 15.2 Siglufjörður
20
Eskey ÓF 80 87.1 15 8.2 Siglufjörður
21
Geirfugl GK 66 70.8 13 8.8 Sandgerði, Rif
22
Særif SH 25 48.5 7 10.7 Hafnarfjörður, Rif, Arnarstapi, Patreksfjörður
23
Máni II ÁR 7 35.1 11 4.3 Þorlákshöfn