Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.6,2019

Listi númer 6.



Lokalistinn,

Mjög góður mánuður,

6 bátar sem yfir 200 tonnin náðu og inn í þeim hópi var einn balabátur.  KRistinn HU,.

Kristján HF náði að halda sér á toppnum og endaði með 21 tonní 2 róðrum 

Patrekur BA 38 tonní 1

Sandfell SU 23 tonní 2

Hafrafell SU 29 tonní 2,  

og má geta þess að alls var því landað til Loðnuvinnslunar um 450 tonnum af tveimur bátum.  Hafrafelli SU og Sandfelli sU,

Fríða Dagmar ÍS 35 tonní 3

Vigur SF 30 tonní 3

Auður Vésteins GK 30 tonní 3

Óli á Stað GK 22 tonní 4 landað í Sandgerði,

Stakkhamar SH 37 tonní 4

Gullhólmi SH 51 tonní 3 og þar af 19,4 tonní 1


Kristján HF mynd GísliReynisson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristján HF 100 253.3 17 23.3 Neskaupstaður
2 2 Sandfell SU 75 248,6 23 21,1 Neskaupsta.Stöðvarfj, Kópasker
3 3 Patrekur BA 64 236,6 11 33,7 Patreksfjörður
4 5 Hafrafell SU 65 218.0 19 21.1 Vopnafjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
5 4 Kristinn HU 812 212.3 25 14.2 Skagaströnd
6 7 Fríða Dagmar ÍS 103 205.5 26 14.5 Bolungarvík
7 9 Jónína Brynja ÍS 55 187.1 21 14.1 Bolungarvík
8 10 Vigur SF 80 184.3 17 15.9 Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
9 6 Margrét GK 33 180.3 20 16.0 Neskaupstaður
10 8 Indriði Kristins BA 751 172.2 11 22.3 Neskaupstaður
11 11 Vésteinn GK 88 166.5 13 19.6 Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður
12 13 Auður Vésteins SU 88 161.4 13 17.3 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
13 12 Særif SH 25 152.3 14 21.5 Suðureyri, Siglufjörður, Neskaupstaður, Rif
14 16 Gísli Súrsson GK 8 143.2 15 17.0 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
15 15 Óli á Stað GK 99 140.9 26 13.3 Sandgerði, Siglufjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
16 18 Stakkhamar SH 220 139.4 12 16.6 Rif
17 14 Hamar SH 224 136.9 5 53.6 Rif, Siglufjörður, Skagaströnd
18 17 Sævík GK 757 134.4 20 17.4 Breiðdalsvík, Neskaupstaður
19 20 Gullhólmi SH 201 129.9 12 19.3 Rif
20 19 Eskey ÓF 80 84.6 17 7.7 Siglufjörður
21 21 Áki í Brekku SU 760 80.4 16 8.2 Breiðdalsvík
22 23 Bíldsey SH 65 77.9 10 10.7 Rif, Siglufjörður
23
Katrín GK 266 62.8 16 5.5 Sandgerði, Rif
24 22 Einar Guðnason ÍS 303 61.0 6 19.0 Suðureyri
25 24 Máni II ÁR 7 40.2 13 3.8 Þorlákshöfn
26
Geirfugl GK 66 33.9 9 4.9 Siglufjörður
27
Hilmir ST 1 14.8 3 5.8 Hólmavík