Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.7,,2017

Listi númer 7.


Jahérna.  Sandfelli SU gekk ekki að ná Patreki BA og ekki heldur Guðbjörg GK.

svo þá ætla að strákarnir á Indriða Kristins BA að reyna við Patrek BA og með þessum líka þvílíkum látum,

Patrekur BA með 37 tonní 2 róðrum 

enn Indriði Kristins BA með 58 tonní aðeins 4 rórðum og mest 17 tonn í róðri.  og munurinn ekki nema 549 kíló.  

Eins og staðan er núna þá er slagurinn á milli tveggja nágranna.  Patreksfjörð með Patrek BA og Tálknafjörð með Indriða Kristins BA.

Annars var mokveiði á þennan lista

Vigur SF með 51 tonní 4

Hafdís SU 53 tonní 5

Kristinn SH 34 tonní 4

Eskey ÓF 28 tonní 4

Andey GK 8,8 tonní 2


Mynd Jón Steinar Sæmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Patrekur BA 64 168,7 10 28,2 Patreksfjörður
2 8 Indriði Kristins BA 751 168,2 18 17,0 Neskaupstaður
3 2 Sandfell SU 75 162,2 19 12,8 Stöðvarfjörður
4 9 Vigur SF 80 157,1 14 21,3 Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
5 4 Gísli Súrsson GK 8 153,2 17 16,0 Stöðvarfjörður
6 3 Guðbjörg GK 666 149,8 21 11,6 Siglufjörður
7 11 Hafdís SU 220 147,1 16 17,1 Neskaupstaður, Eskifjörður
8 6 Auður Vésteins SU 88 138,1 17 14,5 Stöðvarfjörður
9 5 Hamar SH 224 135,7 5 47,8 Rif, Siglufjörður
10 10 Kristinn SH 812 133,6 17 12,1 Ólafsvík, Skagaströnd
11 7 Gullhólmi SH 201 112,9 10 23,6 Siglufjörður, Húsavík
12 12 Óli á Stað GK 99 92,1 14 10,1 Siglufjörður
13 13 Stakkhamar SH 220 86,6 11 15,2 Rif
14 14 Bíldsey SH 65 74,5 15 7,6 Siglufjörður
15 15 Eskey ÓF 80 73,5 14 8,0 Siglufjörður
16 17 Jónína Brynja ÍS 55 69,7 13 9,6 Bolungarvík
17 18 Fríða Dagmar ÍS 103 64,5 12 8,9 Bolungarvík
18 16 Öðlingur SU 19 52,1 11 6,4 Djúpivogur
19 20 Hulda HF 27 49,9 10 8,8 Breiðdalsvík
20 21 Guðmundur á Hópi HU 203 47,1 8 8,0 Skagaströnd
21 19 Særif SH 25 32,1 6 6,8 Rif
22 22 Andey GK 66 31,9 13 4,5 Sandgerði, Grindavík
23 24 Rán GK 91 22,0 7 5,9 Ólafsvík, Sandgerði
24 23 Máni II ÁR 7 20,0 14 2,3 Þorlákshöfn
25 26 Hilmir ST 1 8,7 2 4,7 Hólmavík
26 25 Oddur á Nesi SI 76 8,5 3 4,7 Siglufjörður
27
Ebbi AK 37 3,9 1 3,9 Reykjavík