Bátar yfir 21 bt í okt.nr.3.2023

Listi númer 3


Góð veiði hjá bátunum og þrír bátar komnir yfir 200 tonna afla

Sandfell SU með 72 tonn í 5 róðrum 

Einar Guðnason ÍS 47 tonn í 4
Indriði Kristins BA 71 tonn í 6

Fríða Dagmar ÍS 83 tonn í 7 og var aflahæstur á listann
Jónína Brynja ÍS 78 tonn í 7 og var næst hæstur á listann

Vigur SF 60 tonn í 5
Hafrafell SU 75 tonn í 6


Fríða Dagmar ÍS mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 242.8 20 21.9 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Eskifjörður
2 2 Einar Guðnason ÍS 303 206.5 18 14.4 Suðureyri, Ísafjörður
3 7 Indriði Kristins BA 751 197.6 17 22.1 Bolungarvík, Tálknafjörður
4 9 Fríða Dagmar ÍS 103 195.4 21 15.2 Bolungarvík
5 11 Jónína Brynja ÍS 55 189.1 21 14.7 Bolungarvík
6 4 Gísli Súrsson GK 8 183.8 16 15.2 Neskaupstaður
7 6 Háey I ÞH 295 170.2 11 27.1 Húsavík, Raufarhöfn
8 5 Kristján HF 100 167.9 11 23.4 Neskaupstaður, Vopnafjörður
9 12 Vigur SF 80 167.7 12 20.9 Neskaupstaður
10 3 Kristinn HU 812 163.4 15 15.9 Skagaströnd
11 10 Tryggvi Eðvarðs SH 2 157.3 16 17.8 Skagaströnd, Ólafsvík, Sauðárkrókur
12 8 Auður Vésteins SU 88 148.0 16 18.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
13 13 Særif SH 25 137.6 12 17.9 Rif, Arnarstapi, Reykjavík
14 15 Sævík GK 757 126.6 15 13.2 Neskaupstaður, Grindavík, Sandgerði, Hornafjörður, Djúpivogur, Breiðdalsvík
15 22 Hafrafell SU 65 111.9 10 19.4 Neskaupstaður, Eskifjörður, Vopnafjörður
16 16 Hópsnes GK 77 110.3 16 11.5 Siglufjörður, Dalvík
17 14 Bíldsey SH 65 109.8 11 20.3 Sauðárkrókur
18 18 Stakkhamar SH 220 106.0 11 14.2 Rif
19 17 Vésteinn GK 88 75.2 8 15.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
20 19 Óli á Stað GK 99 70.7 12 8.8 Sandgerði, Grindavík
21 23 Öðlingur SU 19 70.3 7 15.4 Djúpivogur
22 20 Dúddi Gísla GK 48 68.7 11 8.7 Skagaströnd, Grindavík
23 24 Gullhólmi SH 201 64.5 6 17.0 Rif