Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.4.2022

Listi númer 4

Lokalistinn

vægast sagt virkilega góður mánuður sem október var. því að 8 bátar náðu yfir 200 tonna afla og er það vægast sagt feikilega góður afli

sem fyrr þá var Sandfell SU hæstur og var með á þennan lista 55,3 tonn í 4 róðrum 

Hafrafell SU 45,2 tonn í 3,  og samtals komu því til vinnslu hjá Loðnuvinnslunni af þessum tveimur bátur  532 tonn

Indriði Kristins BA 61 tonn í  3 róðrum 

Kristinn HU 46 tonn í 4 enn hann var einn af fjórum fimm bátum á þessum lista sem réri frá snæfellsnesinu,

hinir bátarnir voru, Tryggvi Eðvarðs SH, Særif SH, Stakkhamar SH og Gullhólmi,  allir þessir bátar náðu yfir 200 tonnin, nema Gullhólmi SH

Háey I ÞH mokveiddi á þennan lista og va rmeð 60,2 tonn í 3 róðrum 

STakkhamar SH 49,3 tonn í 3 og mest 27,5 tonn í einni löndun,  og það má geta þess að þessi róður var næststærsti einstaki róður 

báts í þessum flokki, aðeins Sandfell SU kom með stærri róðru.  


Stakkhamar SH mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 283.4 21 28.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
2 2 Hafrafell SU 65 249.1 17 21.8 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
3 5 Indriði Kristins BA 751 242.8 13 24.0 Vopnafjörður
4 3 Kristinn HU 812 237.3 25 12.8 Arnarstapi, Ólafsvík
5 4 Kristján HF 100 225.5 14 23.1 Neskaupstaður, Vopnafjörður
6 8 Tryggvi Eðvarðs SH 2 211.4 13 21.0 Ólafsvík
7 7 Vigur SF 80 209.1 11 27.5 Neskaupstaður
8 9 Stakkhamar SH 220 200.6 22 14.4 Rif
9 12 Háey I ÞH 295 197.9 12 23.5 Raufarhöfn, Húsavík, Dalvík
10 10 Særif SH 25 194.3 14 22.7 Arnarstapi, Rif
11 6 Auður Vésteins SU 88 190.8 16 21.3 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
12 11 Einar Guðnason ÍS 303 175.3 16 16.8 Suðureyri
13 14 Fríða Dagmar ÍS 103 174.8 20 14.2 Bolungarvík
14 16 Jónína Brynja ÍS 55 165.7 22 12.1 Bolungarvík
15 13 Gísli Súrsson GK 8 161.7 15 20.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
16 15 Gullhólmi SH 201 157.2 11 20.0 Rif
17 17 Óli á Stað GK 99 133.5 20 9.5 Siglufjörður, Dalvík
18 18 Sævík GK 757 117.9 18 11.1 Skagaströnd
19 20 Hulda GK 17 99.8 14 9.1 Siglufjörður
20 21 Bíldsey SH 65 99.1 9 18.7 Rif
21 19 Vésteinn GK 88 83.8 7 17.9 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
22 22 Máni II ÁR 7 49.8 13 6.2 Þorlákshöfn
23 23 Geirfugl GK 66 43.4 8 7.5 Siglufjörður