Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.4.2022
Listi númer 4
Lokalistinn
vægast sagt virkilega góður mánuður sem október var. því að 8 bátar náðu yfir 200 tonna afla og er það vægast sagt feikilega góður afli
sem fyrr þá var Sandfell SU hæstur og var með á þennan lista 55,3 tonn í 4 róðrum
Hafrafell SU 45,2 tonn í 3, og samtals komu því til vinnslu hjá Loðnuvinnslunni af þessum tveimur bátur 532 tonn
Indriði Kristins BA 61 tonn í 3 róðrum
Kristinn HU 46 tonn í 4 enn hann var einn af fjórum fimm bátum á þessum lista sem réri frá snæfellsnesinu,
hinir bátarnir voru, Tryggvi Eðvarðs SH, Særif SH, Stakkhamar SH og Gullhólmi, allir þessir bátar náðu yfir 200 tonnin, nema Gullhólmi SH
Háey I ÞH mokveiddi á þennan lista og va rmeð 60,2 tonn í 3 róðrum
STakkhamar SH 49,3 tonn í 3 og mest 27,5 tonn í einni löndun, og það má geta þess að þessi róður var næststærsti einstaki róður
báts í þessum flokki, aðeins Sandfell SU kom með stærri róðru.
Stakkhamar SH mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Sandfell SU 75 | 283.4 | 21 | 28.4 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður |
2 | 2 | Hafrafell SU 65 | 249.1 | 17 | 21.8 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður |
3 | 5 | Indriði Kristins BA 751 | 242.8 | 13 | 24.0 | Vopnafjörður |
4 | 3 | Kristinn HU 812 | 237.3 | 25 | 12.8 | Arnarstapi, Ólafsvík |
5 | 4 | Kristján HF 100 | 225.5 | 14 | 23.1 | Neskaupstaður, Vopnafjörður |
6 | 8 | Tryggvi Eðvarðs SH 2 | 211.4 | 13 | 21.0 | Ólafsvík |
7 | 7 | Vigur SF 80 | 209.1 | 11 | 27.5 | Neskaupstaður |
8 | 9 | Stakkhamar SH 220 | 200.6 | 22 | 14.4 | Rif |
9 | 12 | Háey I ÞH 295 | 197.9 | 12 | 23.5 | Raufarhöfn, Húsavík, Dalvík |
10 | 10 | Særif SH 25 | 194.3 | 14 | 22.7 | Arnarstapi, Rif |
11 | 6 | Auður Vésteins SU 88 | 190.8 | 16 | 21.3 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður |
12 | 11 | Einar Guðnason ÍS 303 | 175.3 | 16 | 16.8 | Suðureyri |
13 | 14 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 174.8 | 20 | 14.2 | Bolungarvík |
14 | 16 | Jónína Brynja ÍS 55 | 165.7 | 22 | 12.1 | Bolungarvík |
15 | 13 | Gísli Súrsson GK 8 | 161.7 | 15 | 20.4 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður |
16 | 15 | Gullhólmi SH 201 | 157.2 | 11 | 20.0 | Rif |
17 | 17 | Óli á Stað GK 99 | 133.5 | 20 | 9.5 | Siglufjörður, Dalvík |
18 | 18 | Sævík GK 757 | 117.9 | 18 | 11.1 | Skagaströnd |
19 | 20 | Hulda GK 17 | 99.8 | 14 | 9.1 | Siglufjörður |
20 | 21 | Bíldsey SH 65 | 99.1 | 9 | 18.7 | Rif |
21 | 19 | Vésteinn GK 88 | 83.8 | 7 | 17.9 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður |
22 | 22 | Máni II ÁR 7 | 49.8 | 13 | 6.2 | Þorlákshöfn |
23 | 23 | Geirfugl GK 66 | 43.4 | 8 | 7.5 | Siglufjörður |