Bátar yfir 21 BT í október.2024.nr.3

Listi númer 3


Mjög góð veiði á þessum lista og nokkuð merkilegur

Óli á Stað GK er nú ekki sá bátur sem við sjáum oft í toppsætinu, iðulega er hann fyrir miðjun lista

enn núna var hann með 60 tonn í 7 róðrum og því fór úr fjórða sætinu og beint á toppinn,

ansi vel ert, en það má geta að núna eru komnir tveir skipstjórar á bátinn.

Óðinn Arnberg hefur undanfarin ár verið skipstjóri á bátnum, en núna er Axel Þór Bergmann

kominn líka í stólinn á bátnum.

Kristján HF var með 58 tonní 3

Indriði Kristins BA 69 tonn í 4
Jónína Brynja ÍS 58 tonní 6
Hafrafell SU 55,5 tonní 4
Særif SH 35,2 tonn í 2

Kristinn SH 26,9 tonní 3

það má geta þess að Særif SH og Kristinn SH eru svo til að veiða á sama svæðinu
 útaf Garðskaga, en bátarnir landa á sitthvorum staðnum
Kristinn SH landar á Arnarstapa
Særif SH landar í Sandgerði 


Óli á STað GK mynd Gísli Reynisson 




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 4 Óli á Stað GK 99 146.5 15 13.9 Skagaströnd
2 5 Kristján HF 100 144.1 9 23.7 Vopnafjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
3 10 Indriði Kristins BA 751 143.5 10 19.8 Tálknafjörður, Bolungarvík
4 3 Háey I ÞH 295 140.8 9 24.8 Raufarhöfn, Húsavík
5 1 Tryggvi Eðvarðs SH 2 137.4 10 20.3 Sauðárkrókur, Skagaströnd
6 7 Jónína Brynja ÍS 55 137.0 16 10.5 Bolungarvík
7 6 Auður Vésteins SU 88 136.6 15 15.6 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Hornafjörður
8 2 Einar Guðnason ÍS 303 134.8 13 13.1 Suðureyri
9 8 Hafrafell SU 65 134.4 10 24.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
10 9 Fríða Dagmar ÍS 103 134.0 16 12.8 Bolungarvík
11 14 Fjølnir GK 757 109.2 12 17.8 Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður
12 11 Sandfell SU 75 102.7 11 18.1 Neskaupstaður
13 12 Vigur SF 80 100.2 6 21.5 Neskaupstaður
14 17 Stakkhamar SH 220 97.1 7 18.5 Rif
15 15 Særif SH 25 94.7 7 21.0 Sandgerði, Hornafjörður, Þorlákshöfn
16 13 Kristinn HU 812 92.1 10 13.3 Arnarstapi
17 19 Vésteinn GK 88 90.2 10 13.1 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Hornafjörður
18 20 Gullhólmi SH 201 61.8 4 18.6 Rif
19 16 Gísli Súrsson GK 8 59.1 5 17.0 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
20 18 Dúddi Gísla GK 48 42.5 7 7.1 Grindavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso