Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.4

Listi númer 4


Nokkuð góð veiði hjá bátunuim 

þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla og þar af eru tveir frá Bolungarvík

reyndar þá eru þrír bátar inn á topp 4 frá Vestfjörðum því að Indriði KRistins BA er rétt undir 200 tonnunuim 

Hafrafell SU með 93 tonn í 8 róðrum 

Fríða Dagmar ÍS 70 tonn í 7
Jónína Brynja ÍS 62 tonn í 7, og þessir tveir bátar hafa róið mjög mikið í september
 báðir komnir með 27 róðra

Indriði Kristins BA 68 tonn í 5
Særif SH 72 tonn í 4.  en báturinn er á miklu flakki um austurlandið, hefur verið að landa
frá Hornafirði og austur um til Vopnafjarðar

Sandfell SU 88 tonní 9
Háey I ÞH 76 tonn í 4
Tryggvi Eðvarðs SH 87 tonn í 5

KRistinn HU 61 tonn í 8
Óli á Stað GK 56 tonn í 5


Særif SH mynd frá Fb síðu bátsins

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Hafrafell SU 65 255.8 26 20.3 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
2 1 Fríða Dagmar ÍS 103 243.2 27 15.4 Bolungarvík
3 3 Jónína Brynja ÍS 55 208.7 27 11.7 Bolungarvík
4 4 Indriði Kristins BA 751 199.4 18 19.0 Tálknafjörður, Bolungarvík
5 6 Særif SH 25 196.8 16 26.7 Hornafjörður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
6 5 Einar Guðnason ÍS 303 193.9 18 12.7 Suðureyri
7 7 Kristján HF 100 189.7 15 25.4 Stöðvarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
8 12 Sandfell SU 75 183.6 20 16.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 10 Háey I ÞH 295 177.4 12 21.2 Raufarhöfn, Húsavík
10 14 Tryggvi Eðvarðs SH 2 172.8 15 24.9 Skagaströnd, Sauðárkrókur
11 8 Kristinn HU 812 172.6 20 14.3 Arnarstapi, Ólafsvík
12 9 Óli á Stað GK 99 162.2 19 12.4 Skagaströnd
13 11 Stakkhamar SH 220 158.8 14 17.6 Rif
14 13 Auður Vésteins SU 88 135.9 17 14.8 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
15 15 Fjølnir GK 757 129.5 13 19.7 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
16 17 Gullhólmi SH 201 110.3 13 18.6 Rif
17 16 Vigur SF 80 95.1 6 20.0 Neskaupstaður
18 20 Gísli Súrsson GK 8 76.6 9 14.3 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
19 19 Dúddi Gísla GK 48 69.7 12 8.9 Sandgerði, Grindavík
20 18 Vésteinn GK 88 62.4 6 12.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður