Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.4
Listi númer 4
Nokkuð góð veiði hjá bátunuim
þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla og þar af eru tveir frá Bolungarvík
reyndar þá eru þrír bátar inn á topp 4 frá Vestfjörðum því að Indriði KRistins BA er rétt undir 200 tonnunuim
Hafrafell SU með 93 tonn í 8 róðrum
Fríða Dagmar ÍS 70 tonn í 7
Jónína Brynja ÍS 62 tonn í 7, og þessir tveir bátar hafa róið mjög mikið í september
báðir komnir með 27 róðra
Indriði Kristins BA 68 tonn í 5
Særif SH 72 tonn í 4. en báturinn er á miklu flakki um austurlandið, hefur verið að landa
frá Hornafirði og austur um til Vopnafjarðar
Sandfell SU 88 tonní 9
Háey I ÞH 76 tonn í 4
Tryggvi Eðvarðs SH 87 tonn í 5
KRistinn HU 61 tonn í 8
Óli á Stað GK 56 tonn í 5
Særif SH mynd frá Fb síðu bátsins
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 2 | Hafrafell SU 65 | 255.8 | 26 | 20.3 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður |
2 | 1 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 243.2 | 27 | 15.4 | Bolungarvík |
3 | 3 | Jónína Brynja ÍS 55 | 208.7 | 27 | 11.7 | Bolungarvík |
4 | 4 | Indriði Kristins BA 751 | 199.4 | 18 | 19.0 | Tálknafjörður, Bolungarvík |
5 | 6 | Særif SH 25 | 196.8 | 16 | 26.7 | Hornafjörður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður |
6 | 5 | Einar Guðnason ÍS 303 | 193.9 | 18 | 12.7 | Suðureyri |
7 | 7 | Kristján HF 100 | 189.7 | 15 | 25.4 | Stöðvarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður |
8 | 12 | Sandfell SU 75 | 183.6 | 20 | 16.7 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður |
9 | 10 | Háey I ÞH 295 | 177.4 | 12 | 21.2 | Raufarhöfn, Húsavík |
10 | 14 | Tryggvi Eðvarðs SH 2 | 172.8 | 15 | 24.9 | Skagaströnd, Sauðárkrókur |
11 | 8 | Kristinn HU 812 | 172.6 | 20 | 14.3 | Arnarstapi, Ólafsvík |
12 | 9 | Óli á Stað GK 99 | 162.2 | 19 | 12.4 | Skagaströnd |
13 | 11 | Stakkhamar SH 220 | 158.8 | 14 | 17.6 | Rif |
14 | 13 | Auður Vésteins SU 88 | 135.9 | 17 | 14.8 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður |
15 | 15 | Fjølnir GK 757 | 129.5 | 13 | 19.7 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður |
16 | 17 | Gullhólmi SH 201 | 110.3 | 13 | 18.6 | Rif |
17 | 16 | Vigur SF 80 | 95.1 | 6 | 20.0 | Neskaupstaður |
18 | 20 | Gísli Súrsson GK 8 | 76.6 | 9 | 14.3 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður |
19 | 19 | Dúddi Gísla GK 48 | 69.7 | 12 | 8.9 | Sandgerði, Grindavík |
20 | 18 | Vésteinn GK 88 | 62.4 | 6 | 12.6 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður |