Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.1,,2017

Listi númer 1,


ansi góð veiði strax á þessum lista og eins og sést þá eru margir bátanna á veiðum við austurlandið.  

Indriði Kristins BA byrjar efstur og líka byrjar hann með stærsta róðurinn,


Indriði Kristins BA mynd Jón Steinar Sæmundson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Indriði Kristins BA 751 64,2 6 16,6 Neskaupstaður
2
Guðbjörg GK 666 57,5 8 11,0 Neskaupstaður
3
Vigur SF 80 54,9 8 11,0 Neskaupstaður
4
Gullhólmi SH 201 40,8 5 14,3 Siglufjörður
5
Óli á Stað GK 99 39,8 8 7,1 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
6
Gísli Súrsson GK 8 38,4 7 8,9 Stöðvarfjörður
7
Auður Vésteins SU 88 35,0 7 8,8 Stöðvarfjörður
8
Hafdís SU 220 33,2 4 11,8 Neskaupstaður
9
Kristinn SH 812 31,6 6 6,4 Skagaströnd
10
Eskey ÓF 80 29,3 6 8,1 Siglufjörður
11
Stakkhamar SH 220 28,3 3 15,0 Siglufjörður
12
Særif SH 25 24,1 5 6,9 Skagaströnd
13
Daðey GK 777 23,7 6 5,3 Skagaströnd
14
Bíldsey SH 65 21,1 6 5,9 Siglufjörður
15
Fríða Dagmar ÍS 103 17,8 5 5,8 Bolungarvík
16
Sandfell SU 75 15,1 2 8,1 Neskaupstaður
17
Jónína Brynja ÍS 55 12,9 4 5,9 Bolungarvík
18
Patrekur BA 64 9,8 3 6,6 Patreksfjörður
19
Guðmundur á Hópi HU 203 5,5 2 3,3 Skagaströnd
20
Hörður Björnsson ÞH 260 4,0 2 3,1 Húsavík