Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.3

Listi númer 3.



Það er farið að færast fj0r í toppinn, því að núna eru tveir bátar komnir yfir 160 tonnin og það er ansi stutt á milli þeirra

Indriði Kristins BA með 47,7 tonn í 3 og heldur toppnum

Vésteinn GK 55,8 tonn´ í 4 og fer úr 6 sætinu og í sæti númer 2

Kristján HF 46,5 tonní 3
Særíf SH 34,6 tonní 3

Sandfell SU er kominn á veiðar eftir að hafa verið í slipp í Njarðvík
og Gullhólmi SH er líka kominn á veiðar, eftir nokkuð langa legu við bryggju í Stykkishólmi


Gullhólmi SH mynd Hreinn Jónsson



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Indriði Kristins BA 751 166.5 14 19.4 Vopnafjörður
2 6 Vésteinn GK 88 164.6 17 18.8 Neskaupstaður
3 4 Kristján HF 100 158.9 14 17.7 Vopnafjörður
4 3 Auður Vésteins SU 88 150.9 16 22.0 Neskaupstaður
5 2 Jónína Brynja ÍS 55 146.4 20 12.2 Bolungarvík
6 5 Fríða Dagmar ÍS 103 135.8 20 11.9 Bolungarvík
7 7 Einar Guðnason ÍS 303 131.3 14 17.9 Suðureyri
8 8 Gísli Súrsson GK 8 128.9 14 17.3 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 10 Særif SH 25 120.5 12 17.4 Siglufjörður, Vopnafjörður
10 11 Óli á Stað GK 99 101.5 19 12.7 Siglufjörður, Dalvík
11 9 Hafrafell SU 65 98.0 8 16.2 Vopnafjörður, Raufarhöfn, Bakkafjörður
12 12 Kristinn HU 812 97.8 15 9.2 Skagaströnd
13 13 Vigur SF 80 83.8 7 17.2 Neskaupstaður
14 14 Hulda GK 17 80.9 14 11.8 Skagaströnd
15 17 Geirfugl GK 66 50.6 14 4.6 Siglufjörður
16 15 Eskey ÓF 80 49.5 12 6.8 Akranes, Siglufjörður
17 16 Stakkhamar SH 220 44.6 8 8.7 Rif
18
Sandfell SU 75 38.4 3 16.6 Vopnafjörður, Neskaupstaður
19 18 Bíldsey SH 65 18.7 4 6.0 Siglufjörður, Hofsós
20
Gullhólmi SH 201 12.5 2 10.9 Rif