Bátar yfir 21 BT í sept.nr.4

Listi númer 4.



Lokalistinn,

svo sem ágætur mánuður.  11 bátar náðu yfir 100 tonnin,

Balabáturinn Kristinn HU endaði aflahæstur  og var með 40 tonní 5 róðrum á þennan lista

Jónína Brynja ÍS 46 tonní 5

Fríða  Dagmar ÍS 42 tonní 4

Patrekur BA 25 tonní 2

Sævík GK 33 tonní 5

Óli á Stað GK 24 tonní 7

Stakkhamar SH 28 tonní 4

Sandfell SU 42 tonní 3


Kristinn HU mynd Vigfús Markússon 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristinn HU 812 187.2 22 11.1 Skagaströnd
2 2 Jónína Brynja ÍS 55 168.4 21 16.7 Bolungarvík
3 3 Fríða Dagmar ÍS 103 162.3 21 14.6 Bolungarvík
4 4 Patrekur BA 64 142.3 11 20.5 Patreksfjörður
5 6 Sævík GK 757 125.3 17 13.7 Skagaströnd
6 5 Gísli Súrsson GK 8 120.0 15 15.8 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
7 9 Kristján HF 100 117.3 16 11.4 Vopnafjörður, Stöðvarfjörður
8 12 Óli á Stað GK 99 112.7 23 7.7 Siglufjörður, Dalvík
9 10 Vésteinn GK 88 107.6 16 13.0 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 8 Auður Vésteins SU 88 107.5 16 12.6 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
11 7 Særif SH 25 102.5 13 17.0 Sauðárkrókur, Bolungarvík, Skagaströnd, Hofsós
12 13 Bíldsey SH 65 94.3 18 11.5 Skagaströnd, Siglufjörður, Sauðárkrókur, Hofsós
13 11 Vigur SF 80 93.1 10 16.0 Hornafjörður
14 17 Stakkhamar SH 220 89.1 12 11.8 Siglufjörður, Sauðárkrókur
15 16 Eskey ÓF 80 88.8 21 6.4 Siglufjörður, Ólafsfjörður
18 18 Indriði Kristins BA 751 78.8 11 12.1 Siglufjörður
16 14 Gullhólmi SH 201 75.7 12 10.1 Siglufjörður
17 22 Sandfell SU 75 75.0 7 14.1 Vopnafjörður, Bakkafjörður
21 15 Hamar SH 224 74.5 5 18.7 Rif, Bolungarvík
19 19 Geirfugl GK 66 74.2 20 5.3 Siglufjörður
20 20 Áki í Brekku SU 760 59.6 17 6.0 Breiðdalsvík, Hornafjörður
22 21 Hafrafell SU 65 33.7 4 12.7 Raufarhöfn, Bakkafjörður