Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.5,2018

Listi númer 5.


Lokalistinn

Mjótt á munum á milli tveggja efstu bátanna 

ekkinema um 1,5 tonn,

Og allir þrír efstu bátarnir voru að mestu að landa á Skagaströnd.  

Stakkhamar SH náði yfir 100 tonnin og var eini SH báturinn í þessum flokki báta sem réri frá Heimahöfn

Sandfell SU var í slipp mestan mánuðinn og það skýrir afhverju hann er svona neðarlega


Kristinn SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristinn SH 812 137.9 20 10.3 Skagaströnd
2
Óli á Stað GK 99 136.3 26 8.7 Skagaströnd, Siglufjörður
3
Guðbjörg GK 666 127.6 23 8.5 Skagaströnd
4
Kristján HF 100 126.0 16 15.7 Stöðvarfjörður
5
Patrekur BA 64 121.2 8 24.8 Patreksfjörður
6
Hamar SH 224 109.6 5 33.8 Rif
7
Stakkhamar SH 220 104.2 10 15.6 Rif
8
Vésteinn GK 88 99.7 19 12.0 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9
Hulda GK 17 93.0 19 8.4 Skagaströnd
10
Vigur SF 80 91.3 15 11.6 Hornafjörður
11
Jónína Brynja ÍS 55 84.7 23 7.4 Bolungarvík
12
Auður Vésteins SU 88 83.8 18 10.1 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
13
Gísli Súrsson GK 8 82.0 19 9.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
14
Hafdís SU 220 77.5 15 7.3 Neskaupstaður
15
Gullhólmi SH 201 73.1 7 13.3 Siglufjörður
16
Daðey GK 777 72.1 16 7.7 Skagaströnd
17
Eskey ÓF 80 70.7 17 5.6 Siglufjörður
18
Öðlingur SU 19 69.3 16 7.2 Djúpivogur
19
Einar Guðnason ÍS 303 61.3 14 8.0 Suðureyri
20
Bíldsey SH 65 59.3 11 10.8 Siglufjörður
21
Særif SH 25 50.9 6 19.5 Rif, Arnarstapi
22
Sandfell SU 75 34.9 3 16.3 Neskaupstaður, Siglufjörður
23
Guðmundur á Hópi HU 203 33.5 7 7.8 Skagaströnd
24
Andey GK 66 22.6 7 4.0 Sandgerði, Grindavík
25
Rán GK 91 20.0 7 4.0 Skagaströnd
26
Fríða Dagmar ÍS 103 18.3 5 4.5 Bolungarvík
27
Hilmir ST 1 7.0 2 3.8 Hólmavík