Bátar yfir 21 BT maí.nr.5

Listi númer 5.



Rosalegur mánuður því þrír bátar eru komnir yfir 300 tonnin

og Íslandsmetið í þessum flokki er í hættu að falla í þessum mánuði

Jónína Brynja ÍS 51 tonní 4 ´roðrum 

Fríða Dagmar ÍS 36 tonní 4

Kristján HF 43 tonní 4

Sandfell SU 59 tonní 4

Hafrafell SU 41 tonní 4

Sævík GK 28 tonní 3

STakkhamar SH 21 tonní 4

Vigur SF 36 tonní 4

Áki í Brekku SU 28 tonní 3

og í Noregi þá var SElma Dröfn með 17,6 tonní 1

og Aldís Lind 28 tonní 3 ´roðrum 



KRistján HF mynd Sverrir Aðalsteinsson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Jónína Brynja ÍS 55 338.4 28 20.4 Bolungarvík, Grindavík, Ólafsvík
2 2 Fríða Dagmar ÍS 103 311.5 27 17.2 Bolungarvík, Grindavík, Ólafsvík, Rif
3 3 Kristján HF 100 306.8 20 25.2 Stöðvarfjörður, Grindavík
4 5 Sandfell SU 75 273.6 27 19.5 Stöðvarfjörður, Hornafjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður
5 4 Kristinn HU 812 243.3 19 22.4 Ólafsvík, Grindavík
6 6 Hafrafell SU 65 240.1 28 18.4 Stöðvarfjörður, Hornafjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður, Vopnafjörður
7 7 Sævík GK 757 218.1 21 15.2 Bolungarvík, Grindavík, Ólafsvík, Sandgerði
8 8 Stakkhamar SH 220 183.5 22 13.5 Rif
9 10 Vigur SF 80 182.6 21 21.9 Neskaupstaður, Hornafjörður, Djúpivogur
10 11 Auður Vésteins SU 88 167.9 14 20.6 Stöðvarfjörður, Grindavík
11 9 Gísli Súrsson GK 8 159.3 12 22.1 Grindavík
12 12 Vésteinn GK 88 139.1 13 17.0 Stöðvarfjörður, Grindavík
13 14 Indriði Kristins BA 751 132.9 12 17.1 Tálknafjörður, Grindavík, Skagaströnd, Siglufjörður, Bolungarvík
14 15 Særif SH 25 125.6 11 18.6 Rif, Reykjavík, Grindavík, Þorlákshöfn
15 13 Eskey ÓF 80 124.3 18 14.1 Akranes, Þorlákshöfn
16 17 Áki í Brekku SU 760 111.3 18 13.2 Breiðdalsvík, Hornafjörður, Neskaupstaður
17 16 Selma Dröfn F-97-G 106.9 7 20.3 Noregur
18 18 Aldis Lind F-31-G 95.7 11 12.9 Noregur
19 21 Austhavet F-107-G 70.4 6 18.7 Noregur
20 19 Einar N-31-Q 62.4 5 14.5 Noregur
21 23 Gullhólmi SH 201 60.2 7 15.8 Rif
22 20 Bíldsey SH 65 60.1 7 10.6 Rif
23 22 Olafur II N-99-Q 48.8 6 9.7 Noregur
24 24 Óli á Stað GK 99 46.4 9 8.1 Siglufjörður, Sandgerði, Grindavík
25 25 Patrekur BA 64 23.1 2 13.0 Patreksfjörður
26
Máni II ÁR 7 1.6 1 1.6 Þorlákshöfn