Bátasúpa 1. Hildur SH 777

Ný veríð þá keypti Hraðfrystihús Hellissands nýjan dragnótabát


báturinn kemur frá Danmörku og er smíðaður árið 2019.  

hann er 33.25 metra langur og 9,4 metra breiður´,  í bátnum er um 1000 hestafla Mitsubishi vél og tvær

John deere ljósavélar,

Nýi báturinn mun fá nafnið Hildur SH 777.  En SH 777 var áður á Örvari SH

Nafnið Hulda SH kemur frá konu Ólafs Rögnvaldssonar sem er framkvæmdasjóri HH á Hellissandi,

lestin í Huldu SH er nokkuð stór og tekur 250 kör í lest, og það er í kringum 80 tonn af fiski sem báturinn tekur í lest

báturinn er hannaður bæði fyrir troll og dragnót.

í kjölfar þess að HH keypti þennan nýjan bát þá kom smá bátasúpa í gang sem tengist þremur bátum





Hildur SH áður Pia Glanz