Bátra að 8 bt í april 2024.nr.2

Listi númer 2


Mokveiði hjá Helgu Sæm ÞH er stunginn all verulega af á þessum lista var núna með 16,4 tonn í 6 róðrum og kominn yfir 34 tonna afla

Sigri 7,8 tonní 1 af þara

Sigrún Hrönn ÞH 13,2 tonní 5 og mest 5,2 tonn, en mjög góð grásleppuveiði var frá Norðausturlandinu

Sóley ÞH 10,8 tonní 7

Kristín ÞH 8,1 tonní 4

Natalía NS 10,3 tonní 4

Sigrún Hrönn ÞH mynd Hörður Sigurgeirsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2494 1 Helga Sæm ÞH 70 34.2 13 4.1 Grásleppunet Kópasker - 1
2 9057 3 Sigri SH 0 20.9 2 13.1 Þari Stykkishólmur
3 2370 18 Sigrún Hrönn ÞH 36 15.2 6 5.2 Grásleppunet Húsavík
4 7382 9 Sóley ÞH 28 15.1 10 2.1 Grásleppunet Húsavík
5 2461 6 Kristín ÞH 15 14.6 7 3.2 Grásleppunet Raufarhöfn
6 2147 10 Natalia NS 90 14.4 6 3.6 Handfæri Bakkafjörður
7 2342 2 Víkurröst VE 70 13.9 3 5.2 Handfæri Vestmannaeyjar
8 6776 4 Þrasi VE 20 11.7 5 4.5 Handfæri Vestmannaeyjar
9 6474 11 Bjargfugl RE 55 10.3 8 1.7 Grásleppunet Reykjavík
10 6450 15 Jón Bjarni BA 50 9.8 6 2.3 Grásleppunet Patreksfjörður
11 6662 5 Litli Tindur SU 508 9.2 10 1.6 Net Fáskrúðsfjörður
12 2162 7 Hólmi ÞH 56 8.6 5 2.6 Grásleppunet Þórshöfn
13 7076 8 Hafdís Helga EA 51 7.9 9 1.4 Grásleppunet Dalvík
14 6610 20 Báran SI 86 7.8 6 2.1 Grásleppunet Siglufjörður
15 2805 23 Sella GK 225 5.5 4 2.2 Handfæri Sandgerði
16 6342
Oliver SH 248 5.2 5 1.8 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
17 7433 29 Sindri BA 24 4.9 4 1.9 Grásleppunet, Lína Patreksfjörður
18 7194 13 Fagravík GK 161 4.6 3 2.3 Handfæri, Net Sandgerði
19 7456 31 Gestur SH 187 4.6 3 1.8 Handfæri Arnarstapi
20 2809
Kári III SH 219 4.4 2 2.3 Handfæri Rif
21 2423
Dagný ÁR 6 3.5 1 3.5 Handfæri Þorlákshöfn
22 7501
Alli gamli BA 88 3.5 2 2.0 Handfæri Patreksfjörður
23 1785
Ver AK 38 3.2 5 0.8 Grásleppunet Akranes
24 2625
Eyrarröst ÍS 201 2.8 1 2.8 Lína Suðureyri
25 7882
Sigrún Björk ÞH 100 2.7 1 2.7 Handfæri Húsavík
26 7528
Huld SH 76 2.5 1 2.5 Handfæri Reykjavík
27 7323
Kristín GK 18 2.5 3 1.3 Handfæri Sandgerði
28 6575
Garri BA 90 2.3 2 1.9 Handfæri Tálknafjörður
29 7680
Seigur III EA 41 2.3 4 0.7 Grásleppunet Dalvík
30 7392
Dímon GK 38 2.3 2 1.7 Handfæri Sandgerði
31 7325
Grindjáni GK 169 2.2 2 1.8 Handfæri Sandgerði
32 6857
Sæfari BA 110 2.2 1 2.2 Grásleppunet Patreksfjörður
33 7463
Líf NS 24 2.1 3 0.9 Handfæri Sandgerði
34 6107
Rún NS 300 2.0 1 2.0 Grásleppunet Bakkafjörður
35 7485
Valdís ÍS 889 1.9 3 1.1 Grásleppunet Akranes
36 6856
Jón Hildiberg RE 60 1.8 1 1.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
37 7164
Geysir SH 39 1.8 1 1.8 Handfæri Ólafsvík
38 2319
Gammur II SK 120 1.8 3 0.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
39 2335
Hafdís NS 68 1.8 1 1.8 Grásleppunet Vopnafjörður
40 2539
Brynjar BA 338 1.7 2 1.0 Handfæri Tálknafjörður
41 2499
Straumnes ÍS 240 1.6 2 1.2 Handfæri Suðureyri
42 1861
Haförn I SU 42 1.6 3 0.8 Rauðmaganet, Net Mjóifjörður - 1
43 6420
Hafþór NK 44 1.4 2 1.2 Grásleppunet Neskaupstaður
44 7532
Lubba VE 27 0.9 2 0.8 Handfæri Vestmannaeyjar
48 7082
Rakel SH 700 0.8 1 0.8 Handfæri Ólafsvík
49 7352
Steðji VE 24 0.7 1 0.7 Handfæri Vestmannaeyjar
52 6919
Sigrún EA 52 0.7 2 0.4 Handfæri Grímsey
53 2417
Kristján SH 176 0.6 1 0.6 Handfæri Hafnarfjörður
54 2612
Ósk EA 12 0.5 1 0.5 Handfæri Dalvík
55 5892
Kópur EA 140 0.4 1 0.4 Handfæri Dalvík
56 2161
Sigurvon ÁR 121 0.3 1 0.3 Handfæri Grindavík
57 6936
Sædís EA 54 0.2 1 0.2 Handfæri Kópasker - 1
58 2671
Ásþór RE 395 0.1 1 0.1 Handfæri Reykjavík


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson