Bátur númer 2845. aldrei á lista!,2017
Í fréttinni um nýja Óla á Stað GK og systurbát hans þá eru gefin upp skipaskrárnúmer bátanna tveggja. enn þau eru 2841 og 2842.
í þessum númerum 2840 til og með 2849 eru aðeins 4 bátar,
Sandfell SU sem er númer 2841.
Óli á Stað GK sem er númer 2842
Rifsnes SH sem er númer 2847
og Jökla sem er númer 2845.
Jökla er smíðaður hjá Rafnar í Kópavogi og er þessi bátur fyrir þá sem eiga slatta af peningum.
ansi laglegur er hann og ljóst er að þessi bátur mun aldrei nokkurn tíma á listan á AFlafrettir.is
Myndir Gísli Reynisson