Beitir NK aflahæstur á ÍSlandi árið 2021
Listi númer 19.
Uppsjávarskipin árið 2021. listi númer 19
og þetta er má segja lokalistinn fyrir uppsjávarskipin árið 2021
því að núna eru þau komin í jólafrí og fara ekki aftur á veiðar fyrr enn 2.janúar,
enn heildaraflinn hjá skipunum er 644 þúsund tonn.
Loðna er 135 þúsund tonn
Síld 185 þúsund tonn
Kolmunni 190 þúsund tonn
Makríll 132 þúsund tonn
og aukaafli um 2 þúsund tonn, enn nánar verður fjallað um þennan aukaafla núna seinna á aflafrettir
5 skip yfir 40.000 tonn
Alls voru það 5 skip sem yfir 40 þúsund tonn náðu og Hoffell SU rétt skreið yfir það, með 40000,9 kg. enn Hoffell SU
var langaflahæstur á kolmuna
öll skipin nema Álsey VE og SVanur RE náðu yfir 20 þúsund tonn, enn rétt er að geta þess að Ásley VE var bara gerð hluta
úr árinu, því að áhöfnin sem er á Álsey VE, er líka sú sama og er á togaranum Ottó N Þorlákssyni VE
Fyrirtækin
Ef fyrirtækin eru skoðuð þá lítur þetta svona út
Síldarvinnslan 147 þúsund tonn,
Brim 93 þúsund tonn
Eskja 101 þúsund tonn
Vinnslustöðin 50 þúsund tonn
Ísfélagið 73 þúsund tonn
Skinney, Þinganes 42 þúsund tonn
síðan kemur Samherji með 40 þúsund tonn, (Vilhelm Þorsteinsson EA, enn hann landaði mest í Neskaupstað, enn auk þess
nokkuð miklu magni í Noregi)
Gjögur með Hákon EA, og Huginn VE
aflahæsta skipið á íslandi árið 2021.
Beitir NK og hann var líka sá eini sem yfir 50 þúsund tonn náði,
Hérna má sjá nánar að neðan lokalistann fyrir uppsjávarskipin árið 2021
Beitir NK mynd Guðmundur St Valdimarsson
Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | 1 | Beitir NK | 51917 | 37 | 11025 | 13544 | 19888 | 7215 |
2 | 3 | Víkingur AK | 43213 | 32 | 10962 | 11857 | 11922 | 8443 |
3 | 2 | Venus NS 150 | 43169 | 33 | 10708 | 12946 | 11773 | 7697 |
4 | 4 | Vilhelm Þorsteinsson EA 11 | 40154 | 27 | 17806 | 12888 | 9337 | |
5 | 6 | Hoffell SU 80 | 40000 | 37 | 3614 | 4843 | 24681 | 6761 |
6 | 5 | Jón Kjartansson SU Nýi | 39736 | 31 | 8007 | 8286 | 14968 | 8398 |
7 | 7 | Aðalsteinn Jónsson SU | 38136 | 31 | 7320 | 8312 | 15378 | 7107 |
8 | 8 | Börkur II NK | 35734 | 22 | 9893 | 4154 | 16077 | 5541 |
9 | 12 | Börkur NK Nýi | 30593 | 24 | 5855 | 12885 | 2692 | 9070 |
10 | 9 | Heimaey VE | 28921 | 29 | 8278 | 12714 | 2006 | 5908 |
11 | 10 | Hákon EA | 28686 | 26 | 2036 | 12238 | 9946 | 4448 |
12 | 11 | Bjarni Ólafsson AK | 28437 | 26 | 4746 | 2730 | 15235 | 5713 |
13 | 13 | Sigurður VE | 27803 | 24 | 6184 | 10966 | 4192 | 6288 |
14 | 14 | Ísleifur VE | 26055 | 30 | 6299 | 9186 | 4105 | 6248 |
15 | 15 | Kap VE | 23824 | 30 | 5533 | 7294 | 4902 | 6051 |
16 | 17 | Guðrún Þorkelsdóttir SU | 23354 | 21 | 2747 | 1278 | 13958 | 5322 |
17 | 16 | Huginn VE | 23103 | 24 | 4626 | 6544 | 5083 | 6831 |
18 | 18 | Ásgrímur Halldórsson SF | 21286 | 26 | 5282 | 10284 | 118 | 5517 |
19 | 19 | Jóna Eðvalds SF | 20494 | 27 | 5647 | 10145 | 78 | 4578 |
20 | 20 | Álsey VE | 15936 | 18 | 4389 | 6764 | 160 | 4615 |
21 | 21 | Polar Amaroq 3865 | 6823 | 10 | 6823 | |||
22 | 22 | Svanur RE 45 | 6581 | 5 | 5169 | 484 | 12 | 915 |