Björg EA 7 er á siglinu..2017
Og þeir halda áfram að koma til landsins nýju togarnir,
þriðji og síðasti togarinn sem að kemur á Eyjafjarðarsvæðið Björg EA 7 er núna á siglingu framhjá Skotlandi og er með beina stefnu núna á Norðausturlandið á Íslandi og þaðan til Akureyrar eða Dalvíkur
Skipið sem er 58,48 metrar á lengd og mælist 2080 BT að stærð er samskonar og skipin sem eru þarna núna Kaldbakur EA og Björgúflur EA.
Ábyggilega einhver þarna um borð sem er að skoða AFlafrettir.is, þessi togari mun koma í staðin fyrir Snæfell EA.
Björg EA í Miðjarðarhafinu. Mynd samheri.is