Björgúlfur EA í Norður Noregi, 2018
Nokkur góður floti af frystitogurum fór á veiðar í Barnetshafið . t.d Arnar HU. Gnúpur GK, Kleifaberg RE og Sólberg ÓF
Aftur á móti þá voru ekki margir ísfiskstogarar sem fóru á þessar veiðar, enn þó fóru systurskipin Kaldbakur EA og Björgúlfur EA til veiðar þar.
Björgúlfur EA kom núna í dag 23 mars til Senjahopen í Norður Noregi.
Oddremi Simonsen tók mynd af togaranum þegar hann kom til hafnar þar.
Ekki er vitað hversu mikill afli var um borð í togaranu, enn hann fór frá Íslandi 14 mars.
Björgúlfur EA mynd Oddremi Simonsen