Botnavarpa í maí.nr.2

Listi númer 2.


Stefnir í ansi góðan mánuð. 

ansi margir sem hafa komist yfir 200 tonní einni löndun 

Drangey SK ennþá á toppnum og var með 213 tonní 1

Kaldbakur EA 240 tonní 1

Málmey SK 231 tonní 1

Björgúlfur EA 126 tonni´1

Björg EA 200 tonní 1

Gullver NS 231 tonnið´2

Frosti ÞH 142 tonn í 2 en hann er hæstur 29 metra bátranna

Vörður ÞH 166 tonní 2

Vestmannaey VE 101 tonn í 2

Pálína Þórunn GK 36 tonn sem landað var á Siglufirði,

Jón á Hofi ÁR 18,4 tonní 2 en hann er hæstur humarbátanna.  humar og fiskur þá saman


Jón á Hofi ÁR mynd Siddi Árna


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2893 1 Drangey SK 2 712.1 4 254.2 Botnvarpa Grundarfjörður
2 2891 2 Kaldbakur EA 1 548.3 3 201.9 Botnvarpa Neskaupstaður
3 1833 10 Málmey SK 1 420.7 2 230.7 Botnvarpa Grundarfjörður, Sauðárkrókur
4 2892 4 Björgúlfur EA 312 406.4 2 220.0 Botnvarpa Hafnarfjörður
5 2894 7 Björg EA 7 404.8 2 204.1 Botnvarpa Hafnarfjörður
6 2861 3 Breki VE 61 378.1 3 158.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 1661 15 Gullver NS 12 356.5 3 125.1 Botnvarpa Seyðisfjörður
8 1277 16 Ljósafell SU 70 349.1 3 119.2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
9 1937 13 Björgvin EA 311 344.9 3 153.6 Botnvarpa Hafnarfjörður
10 2433 9 Frosti ÞH 229 337.1 6 67.4 Botnvarpa Grindavík, Þorlákshöfn
11 2966 5 Steinunn SF 10 336.0 4 100.4 Botnvarpa Þorlákshöfn
12 2970 6 Þinganes SF 25 328.2 4 90.6 Botnvarpa Þorlákshöfn
13 2962 17 Vörður ÞH 44 275.5 4 83.5 Botnvarpa Grindavík
14 2958 11 Áskell ÞH 48 268.0 3 90.0 Botnvarpa Grindavík
15 1451 18 Stefnir ÍS 28 252.0 3 100.6 Botnvarpa Ísafjörður
16 1578 8 Ottó N Þorláksson VE 5 249.6 2 142.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2758 22 Dala-Rafn VE 508 209.2 3 84.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2895
Viðey RE 50 190.6 1 190.6 Botnvarpa Reykjavík
19 2964 23 Bergey VE 144 185.8 3 87.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 2954 27 Vestmannaey VE 54 179.7 3 81.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
21 2740 24 Sigurborg SH 12 164.4 2 86.1 Botnvarpa Grundarfjörður
22 1868 12 Helga María RE 1 152.1 1 152.1 Botnvarpa Reykjavík
23 2685 28 Hringur SH 153 138.6 2 73.0 Botnvarpa Grundarfjörður
24 2744 14 Runólfur SH 135 136.8 2 68.8 Botnvarpa Grundarfjörður
25 2025 25 Bylgja VE 75 132.0 2 81.8 Botnvarpa Reykjavík, Þorlákshöfn
26 2749 29 Farsæll SH 30 128.5 2 66.9 Botnvarpa Grundarfjörður
27 2732 26 Skinney SF 20 128.2 5 47.2 Humarvarpa Hornafjörður
28 1645 19 Jón á Hofi ÁR 42 116.4 3 51.8 Troll,Humar Þorlákshöfn
37 2048 21 Drangavík VE 80 103.1 3 49.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
29 2401 39 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 101.6 2 72.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
30 2449 37 Pálína Þórunn GK 49 101.4 2 65.5 Botnvarpa Siglufjörður, Sandgerði
31 2904
Páll Pálsson ÍS 102 98.9 1 98.9 Botnvarpa Ísafjörður
32 2773
Fróði II ÁR 38 85.0 3 35.8 Humarvarpa Hornafjörður, Þorlákshöfn
33 2919
Sirrý ÍS 36 61.2 1 61.2 Botnvarpa Bolungarvík
34 2340
Egill ÍS 77 48.8 7 10.2 Rækjuvarpa Þingeyri
38 2017
Tindur ÍS 235 42.4 4 18.0 Botnvarpa Flateyri
35 1472
Klakkur ÍS 903 35.1 2 21.4 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Ísafjörður
36 2731
Þórir SF 77 28.2 2 28.2 Humarvarpa Hornafjörður
39 173
Sigurður Ólafsson SF 44 28.1 3 11.4 Humarvarpa Hornafjörður
40 1281
Múlaberg SI 22 27.8 1 27.8 Rækjuvarpa Siglufjörður
41 1752
Brynjólfur VE 3 26.9 2 23.6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
42 1440
Valur ÍS 20 25.9 3 9.0 Rækjuvarpa Súðavík
43 182
Vestri BA 63 22.1 1 22.1 Rækjuvarpa Grundarfjörður
44 1905
Berglín GK 300 16.4 1 16.4 Rækjuvarpa Grundarfjörður
45 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 14.9 1 14.9 Rækjuvarpa Grundarfjörður