Botnvarpa í jan.nr.2,2020

Listi númer 2.



Enginn mokafli hjá togskipunum enda veður afleitt og eins og sést þá eru aðeins 2 togarar komnir yfir 400 tonnin.

af minni bátunum þá er Runólfur SH aflahæstur  og Sigurborg SH þar á eftir,


Drangey SK mynd Þór Jónsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 426.9 4 118.6 Sauðárkrókur, Neskaupstaður
2
Kaldbakur EA 1 417.6 4 147.6 Akureyri, Neskaupstaður
3
Björgúlfur EA 312 394.8 3 185.3 Dalvík, Neskaupstaður
4
Björg EA 7 354.3 3 186.6 Akureyri, Neskaupstaður
5
Málmey SK 1 274.5 2 179.0 Sauðárkrókur
6
Björgvin EA 311 256.7 2 152.0 Dalvík
7
Helga María RE 1 256.0 3 111.3 Neskaupstaður, Reykjavík
8
Viðey RE 50 253.9 2 150.6 Reykjavík
9
Akurey AK 10 250.8 2 155.8 Neskaupstaður, Reykjavík
10
Sirrý ÍS 36 242.1 3 107.5 Bolungarvík
11
Ljósafell SU 70 208.9 3 98.0 Fáskrúðsfjörður
12
Gullver NS 12 194.2 2 107.0 Seyðisfjörður
13
Páll Pálsson ÍS 102 185.2 2 161.2 Ísafjörður
14
Breki VE 61 157.9 2 142.9 Vestmannaeyjar
15
Runólfur SH 135 153.7 3 72.2 Grundarfjörður
16
Múlaberg SI 22 141.1 2 82.2 Siglufjörður
17
Stefnir ÍS 28 134.1 2 111.8 Ísafjörður
18
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 129.1 2 67.1 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
19
Sigurborg SH 12 126.6 2 66.8 Grundarfjörður
20
Dala-Rafn VE 508 112.8 2 82.7 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
21
Skinney SF 20 112.5 3 54.8 Hornafjörður, Eskifjörður
22
Farsæll SH 30 112.0 2 70.6 Grundarfjörður
23
Þórir SF 77 106.4 3 52.9 Hornafjörður, Eskifjörður
24
Drangavík VE 80 97.5 2 49.1 Vestmannaeyjar
25
Hringur SH 153 88.8 2 71.3 Grundarfjörður
26
Berglín GK 300 81.1 2 52.5 Eskifjörður, Siglufjörður
27
Vestri BA 63 73.1 3 41.4 Patreksfjörður
28
Bylgja VE 75 71.4 2 49.5 Grundarfjörður, Reykjavík
30
Ottó N Þorláksson VE 5 55.9 1 55.9 Vestmannaeyjar
31
Smáey VE 444 49.0 1 49.0 Vestmannaeyjar
32
Vörður ÞH 44 48.2 1 48.2 Akureyri
33
Vestmannaey VE 54 34.8 1 34.8 Vestmannaeyjar
34
Þinganes ÁR 25 4.2 1 4.2 Hornafjörður
35
Brynjólfur VE 3 2.2 1 2.2 Vestmannaeyjar