Botnvarpa í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1
Fáir togarar sem hefja veiðar núna í ágúst. þó eru Gjögurs togararnir komnir af stað eftir um tveggja mánaða stopp
Jóhanna Gísladóttir GK líka kominn af stað.
Harðbakur EA langhæstur af 29 metra togurnum og í þriðja sætinu á þessum lista
Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Helga María RE 3 | 290.0 | 2 | 151.8 | Reykjavík | |
2 | Björg EA 7 | 225.9 | 1 | 225.9 | Dalvík | |
3 | Harðbakur EA 3 | 224.9 | 4 | 63.6 | Þorlákshöfn | |
4 | Kaldbakur EA 1 | 216.6 | 1 | 216.6 | Dalvík | |
5 | Skinney SF 20 | 157.2 | 2 | 124.7 | Hornafjörður | |
6 | Viðey RE 50 | 135.2 | 1 | 135.2 | Reykjavík | |
7 | Akurey AK 10 | 131.3 | 1 | 131.3 | Reykjavík | |
8 | Þinganes SF 25 | 121.8 | 2 | 77.2 | Hornafjörður | |
9 | Vörður ÞH 44 | 95.1 | 1 | 95.1 | Grundarfjörður | |
10 | Áskell ÞH 48 | 90.3 | 1 | 90.3 | Grundarfjörður | |
11 | Frosti ÞH 229 | 64.3 | 1 | 64.3 | Akureyri | |
12 | Sirrý ÍS 36 | 52.5 | 2 | 52.5 | Bolungarvík | |
13 | Jóhanna Gísladóttir GK 357 | 44.0 | 1 | 44.0 | Grundarfjörður | |
14 | Vestmannaey VE 54 | 43.8 | 1 | 43.8 | Vestmannaeyjar | |
15 | Vestri BA 63 | 42.7 | 1 | 42.7 | Siglufjörður | |
16 | Bjarni Sæmundsson RE 30 | 2.0 | 1 | 2.0 | Hafnarfjörður |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso