Botnvarpa í Ágúst 2025.nr.1
Listi númer 1
ræsum togaranna bara mjög snemma núna í ágúst,
og strax vekur eitt athygli
tveir togarar með yfir 200 tonna afla
og þar af kom Hulda Björnsdóttir GK með fullfermi 201 tonn til Grindavíkur
og er þetta í fyrsta skipti sem að Hulda Björnsdóttir GK nær að rjúfa 200 tonna múrinn
en togarinn var 6 daga á veiðum og gerir þetta því um 33,5 tonn á dag
AFlinn var nokkuð blandaður en þó mest af þorski um 90 tonn, 68 tonn af ýsu og 21 tonn af ufsa
Akurey AK byrjar líka með yfir 200 tonna löndun, en hann kom með 210 tonn þar sem þorskur var uppistaðan
en togarinn hefur áður komið með yfir 200 tonn í einni löndun

Hulda Björnsdóttir GK mynd Gísli Reynisson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Akurey AK - 10 | 209.9 | 1 | 209.9 | Reykjavík | |
2 | Hulda Björnsdóttir GK - 11 | 200.9 | 1 | 200.9 | Grindavík | |
3 | Harðbakur EA - 3 | 139.8 | 2 | 75.6 | Grundarfjörður | |
4 | Skinney SF - 20 | 82.8 | 1 | 82.8 | Hornafjörður | |
5 | Björg EA - 7 | 9.4 | 1 | 9.4 | Akureyri |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss