Botnvarpa í ágúst nr.1.2023
Listi númer 1.
Sjaldan eða aldrei hafa jafn fáir togarar verið á þessum lista.
þeir eru aðeins 7 sem eru á þessum fyrsta lista í ágúst
Harðbakur EA kominn á veiðar, en hann hefur ekkert verið á veiðum síðan um miðjan maí.
Vestri BA með 44 tonna löndun og var það allt rækja, enginn fiskur með.
Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | Akurey AK 10 | 229.3 | 1 | 229.3 | Reykjavík | |
2 | Helga María RE 1 | 197.7 | 1 | 197.7 | Reykjavík | |
3 | Kaldbakur EA 1 | 179.9 | 1 | 179.9 | Grundarfjörður | |
4 | Björgvin EA 311 | 100.3 | 1 | 100.3 | Neskaupstaður | |
5 | Þinganes SF 25 | 80.6 | 1 | 80.6 | Hornafjörður | |
6 | Harðbakur EA 3 | 73.6 | 1 | 73.6 | Djúpivogur | |
7 | Vestri BA 63 | 44.1 | 1 | 44.1 | Sauðárkrókur |