Botnvarpa í ágúst.nr.1.2022

Listi númer 1.


Hægt og rólega þá eru togarrnir að fara af stað

t.d er Harðbakur EA , Páll Pálsson ÍS og Pálína Þórunn GK komnir á veiðar svo dæmi séu tekinn

Viðey RE og Helga María RE byrja nokkuð vel og báðir með yfir 200 tonna landanir,

Harðbakur EA hæstur af 29 metra togurnum 


Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð

Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Viðey RE 50 413.5 2 222.7 Reykjavík
2
Helga María RE 1 370.7 2 215.8 Reykjavík
3
Kaldbakur EA 1 336.3 2 171.1 Dalvík
4
Björgúlfur EA 312 321.2 2 196.2 Dalvík, Hafnarfjörður
5
Akurey AK 10 299.3 2 192.5 Reykjavík
6
Harðbakur EA 3 241.7 3 98.9 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
7
Skinney SF 20 241.6 3 104.6 Grundarfjörður
8
Ljósafell SU 70 221.5 2 117.8 Fáskrúðsfjörður
9
Björgvin EA 311 199.0 2 111.6 Dalvík
10
Þórir SF 77 192.9 2 112.4 Grundarfjörður
11
Bergur VE 44 161.0 2 88.4 Vestmannaeyjar
12
Brynjólfur VE 3 145.7 2 75.8 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
13
Páll Pálsson ÍS 102 124.6 1 124.6 Ísafjörður
14
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 117.2 1 117.2 Vestmannaeyjar
15
Pálína Þórunn GK 49 69.5 1 69.5 Sandgerði
16
Frosti ÞH 229 66.4 2 66.4 Siglufjörður
17
Vestmannaey VE 54 4.8 1 4.8 Vestmannaeyjar
18
Sirrý ÍS 36 4.3 1 4.3 Bolungarvík