Botnvarpa í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3.


Ansi góður mánuður og þessi listi skrifast ekki sem lokalistinn

Tveir togarar komnir með yfir 900 tonna afla

Akurey AK með 191 tonn í 1
Kaldbakur EA 331 tonn í 2
Viðey RE 200 tonn í 1

og 29 metra togarinn Harðbakur EA heldur betur búinn að eiga góðan mánuð
var núna með 192 tonn í 2 og kominn yfir 700 tonna afla í ágúst,  eins og sést á höfnunum þá
er hann svo til búinn að fara hringin í kringum landið.

Björgvin EA 282 tonni´2
Björgúlfur EA 288 tonn í 2

Bergur VE 188 tonn í 2
Breki VE 168 tonn í 1


Kaldbakur EA mynd Brynjar ARnarson





Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Akurey AK 10 995.2 5 229.3 Reykjavík
2 3 Kaldbakur EA 1 911.3 5 221.7 Akureyri, Grundarfjörður
3 2 Viðey RE 50 846.4 4 223.6 Reykjavík
4 5 Harðbakur EA 3 702.3 8 102.1 Dalvík, Djúpivogur, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
5 6 Björgvin EA 311 695.2 6 154.7 Dalvík, Neskaupstaður, Akureyri
6 4 Helga María RE 1 653.5 4 214.3 Reykjavík
7 13 Björgúlfur EA 312 477.5 3 204.6 Dalvík, Hafnarfjörður
8 9 Bergur VE 44 472.2 7 89.7 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Grindavík
9 8 Breki VE 61 465.4 3 167.7 Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
10 7 Þinganes SF 25 434.3 7 91.3 Þorlákshöfn, Hornafjörður
11 10 Vörður ÞH 44 392.7 5 96.3 Grindavík
12 12 Áskell ÞH 48 365.1 5 94.7 Grindavík
13 11 Steinunn SF 10 355.9 5 96.1 Reykjavík, Hornafjörður, Þorlákshöfn
14 15 Frosti ÞH 229 317.2 6 66.1 Akureyri, Grundarfjörður, Ísafjörður, Siglufjörður
15 22 Vestmannaey VE 54 311.1 4 94.6 Vestmannaeyjar, Grindavík
16 18 Gullver NS 12 279.2 3 112.6 Seyðisfjörður
17
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 274.5 2 176.4 Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
18 19 Þórir SF 77 241.1 4 86.9 Hornafjörður
19
Jóhanna Gísladóttir GK 357 236.3 3 86.5 Grundarfjörður
20
Runólfur SH 135 203.2 3 68.9 Grundarfjörður
21 17 Hringur SH 153 197.4 3 72.8 Grundarfjörður
22 20 Sóley Sigurjóns GK 200 193.4 4 69.9 Siglufjörður
23 14 Sirrý ÍS 36 186.7 3 101.2 Bolungarvík
24
Vestri BA 63 186.6 5 45.9 Siglufjörður, Sauðárkrókur
25
Páll Pálsson ÍS 102 183.3 4 85.4 Ísafjörður
26
Múlaberg SI 22 167.8 3 62.4 Siglufjörður
27
Björg EA 7 100.4 1 100.4 Hafnarfjörður
28
Jón á Hofi ÁR 42 98.9 3 63.7 Þorlákshöfn
29
Valur ÍS 20 14.4 3 5.6 Ísafjörður
30
Jón Hákon BA 61 9.6 2 7.4 Bíldudalur
31
Andvari VE 100 0.4 1 0.4 Vestmannaeyjar