Botnvarpa í Apríl 2025.nr.1

Listi númer 1


Heldur betur flott byrjun hjá Skinney SF, 389 tonn í 3 löndunum og mest um 140 tonna afli

byrjar langhæstur

og túrarnir hjá Skinney SF hafa verið mjög stuttir

túr númer 2 var aðeins 3 dagar og kom togarinn með  118 tonn í land sem er um 39 tonn á dag

Túr númer 3 var ennþá betri, en hann var líka 3 dagar og kom togarinn með fullfermi eða 141 tonn til Hornafjarðar

það gerir um 47 tonn á dag

togarinn sem er í öðru sætinu vekur líka ansi mikla athygli

en það er Drangavík VE sem er minnsti 29 metra togarinn, en hann byrjar með 249 tonn í 5

og eins og hjá Skinney SF þá var mokveiði hjá Drangavík VE og sem dæmi þá kom togarinn með 52 tonn í land eftir aðeins einn dag á veiðum,

Skinney SF mynd Viðar Sigurðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Skinney SF 20 388.9 3 140,7 Hornafjörður
2
Drangavík VE 80 249.3 5 52.5 Vestmannaeyjar
3
Drangey SK 2 218.1 1 218.2 Sauðárkrókur
4
Vörður ÞH 44 186.9 2 97.3 Grindavík
5
Steinunn SF 10 178.4 2 90.5 Þorlákshöfn
6
Bergur VE 44 178.0 3 85.9 Grindavík, Vestmannaeyjar
7
Akurey AK 10 170.6 1 170.6 Reykjavík
8
Vestmannaey VE 54 169.7 2 88.5 Vestmannaeyjar
9
Þinganes SF 25 167.2 2 83.3 Þorlákshöfn
10
Viðey RE 50 160.7 1 160.7 Reykjavík
11
Jóhanna Gísladóttir GK 357 150.8 2 78.5 Grindavík
12
Breki VE 61 150.3 2 143.6 Vestmannaeyjar
13
Frosti ÞH 229 144.0 3 65.2 Þorlákshöfn
14
Helga María RE 3 142.3 1 142.3 Reykjavík
15
Páll Pálsson ÍS 102 141.9 2 80.9 Ísafjörður
16
Guðmundur SH 235 139.2 2 74.5 Grundarfjörður
17
Pálína Þórunn GK 49 135.7 2 69.6 Þorlákshöfn
18
Björgúlfur EA 312 119.6 1 119.5 Hafnarfjörður
19
Sigurbjörg VE 67 110.8 2 93.2 Vestmannaeyjar
20
Málmey SK 1 105.4 1 105.3 Sauðárkrókur
21
Frár VE 78 102.1 2 54.9 Vestmannaeyjar
22
Áskell ÞH 48 100.9 1 100.8 Grindavík
23
Sirrý ÍS 36 100.3 2 73.6 Hornafjörður
24
Hulda Björnsdóttir GK 11 100.2 1 100.2 Hafnarfjörður
25
Sigurborg SH 12 87.9 1 81.8 Grundarfjörður
26
Farsæll SH 30 78.2 1 78.2 Grundarfjörður
27
Runólfur SH 135 61.4 1 61.3 Grundarfjörður
28
Gullver NS 12 61.1 1 61.1 Hafnarfjörður
29
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 52.0 2 41.2 Vestmannaeyjar
30
Vestri BA 63 33.7 1 33.6 Siglufjörður
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson