Botnvarpa í Apríl 2025.nr.2

Listi númer 2


Tveir togarar komnir með yfir 400 tonna afla

og það vekur athygli að togarinn í 2 og 3 sætinu eru 29 metra togarar

Skinney SF va rmeð 37 tonn í 1

Drangavík VE 153 tonn í 3 og kominn yfir 400 tonnin 

Vörður ÞH 174 tonn í 2
Viðey RE 174 tonn í 1

Þinganes SF 166 tonn í 2
Drangey SK 111 tonn í 1

Vestri BA 50 tonn einni löndun, en hann er á rækjuveiðum og af þessum afla þá var rækja 36 tonn.

Drangavík VE mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Skinney SF 20 426.3 4 140.9 Bolungarvík
2 2 Drangavík VE 80 402.2 8 52.5 Vestmannaeyjar
3 4 Vörður ÞH 44 361.0 4 97.3 Grindavík
4 10 Viðey RE 50 335.1 2 174.4 Reykjavík
5 9 Þinganes SF 25 334.2 4 93.7 Þorlákshöfn
6 3 Drangey SK 2 329.8 2 218.2 Sauðárkrókur
7 7 Akurey AK 10 317.7 2 170.6 Reykjavík
8 8 Vestmannaey VE 54 313.2 4 88.5 Vestmannaeyjar
9 12 Breki VE 61 309.8 2 152.2 Vestmannaeyjar
10 6 Bergur VE 44 309.0 4 85.9 Grindavík, Vestmannaeyjar
11 20 Málmey SK 1 304.7 2 199.3 Sauðárkrókur
12 14 Helga María RE 3 290.6 2 142.3 Reykjavík
13 22 Áskell ÞH 48 283.1 3 100.8 Grindavík
14 11 Jóhanna Gísladóttir GK 357 272.8 4 96.3 Grindavík
15 15 Páll Pálsson ÍS 102 272.7 4 129.5 Ísafjörður
16 5 Steinunn SF 10 270.4 3 90.5 Þorlákshöfn
17 24 Hulda Björnsdóttir GK 11 264.1 2 163.9 Hafnarfjörður
18 13 Frosti ÞH 229 262.2 4 69.7 Þorlákshöfn
19 19 Sigurbjörg VE 67 260.2 3 129.2 Vestmannaeyjar
20
Harðbakur EA 3 221.8 3 79.7 Þorlákshöfn
21 17 Pálína Þórunn GK 49 207.0 3 69.6 Þorlákshöfn
22 28 Gullver NS 12 197.2 2 138.9 Hafnarfjörður
23 25 Sigurborg SH 12 188.9 2 101.8 Grundarfjörður
24 29 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 182.5 2 133.7 Vestmannaeyjar
25 23 Sirrý ÍS 36 179.8 2 109.6 Hornafjörður
26 18 Björgúlfur EA 312 164.7 2 119.5 Hafnarfjörður
27 26 Farsæll SH 30 155.4 2 78.2 Grundarfjörður
28 21 Frár VE 78 155.1 3 54.9 Vestmannaeyjar
29 27 Runólfur SH 135 143.4 2 71.6 Grundarfjörður
30 16 Guðmundur SH 235 142.8 2 74.5 Grundarfjörður
31
Ljósafell SU 70 129.9 1 129.8 Fáskrúðsfjörður
32 31 Björg EA 7 101.1 1 101.3 Hafnarfjörður
33
Kaldbakur EA 1 87.1 1 87.1 Hafnarfjörður
34 30 Vestri BA 63 84.2 2 50.6 Siglufjörður