Botnvarpa í Apríl 2025.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

mjög góður mánuður þar sem að fjórir togarar náðu yfir 700 tonna afla

og var í raun ekki mikill munur á þeim 

mest athygli vekur minnsti togarinn, en það er Drangavík VE,  mokveiði var hjá Drangavík VE 

og landanir margar eins og sést, 15 landanir, og fullfermi rétt um 53 tonn, sem er töluvert miklu minna enn aflinn hjá togurnum í kringum 

Drangavík VE á listanum 

en Breki VE var með 322 tonn í 2 löndunum og endaði hæstur
Viðeyu RE 277 tonn í 2
Skinney SF 211 tonní 3

Drangavík VE 300 tonn í 6 löndunum 

Björgúlfur EA 418 tonn í 3

Frosti ÞH 238 tonní 4

Frosti ÞH og Drangavík VE voru einu togarnir sem fóru í 10 landanir eða fleiri

Pálína Þórunn GK 72 tonn í 1

Drangavík VE mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Breki VE 61 777.5 5 166.4 Vestmannaeyjar
2 2 Viðey RE 50 739.8 5 174.4 Reykjavík
3 1 Skinney SF 20 730.8 8 140.9 Bolungarvík
4 4 Drangavík VE 80 728.6 15 52.5 Vestmannaeyjar
5 22 Björgúlfur EA 312 699.1 5 179.5 Hafnarfjörður
6 5 Hulda Björnsdóttir GK 11 652.2 5 163.9 Hafnarfjörður
7 12 Sigurbjörg VE 67 637.7 5 162.3 Vestmannaeyjar
8 6 Helga María RE 3 624.0 5 148.3 Reykjavík
9 16 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 619.9 5 133.7 Vestmannaeyjar
10 14 Akurey AK 10 612.6 4 170.6 Reykjavík
11 8 Vörður ÞH 44 596.6 7 97.3 Grindavík
12 17 Bergur VE 44 583.5 7 85.9 Grindavík, Vestmannaeyjar
13 15 Vestmannaey VE 54 583.2 7 91.5 Vestmannaeyjar
14 9 Frosti ÞH 229 575.8 10 69.7 Þorlákshöfn
15 26 Björg EA 7 568.5 4 177.8 Hafnarfjörður
16 27 Kaldbakur EA 1 563.5 4 175.6 Hafnarfjörður
17 10 Þinganes SF 25 551.8 7 93.7 Þorlákshöfn
18 25 Ljósafell SU 70 550.4 4 136.2 Fáskrúðsfjörður
19 21 Áskell ÞH 48 544.7 7 107.5 Grindavík
20 23 Jóhanna Gísladóttir GK 357 511.2 7 96.3 Grindavík
21 18 Harðbakur EA 3 505.0 7 82.5 Þorlákshöfn
22 19 Málmey SK 1 504.5 4 199.3 Sauðárkrókur
23 7 Steinunn SF 10 500.1 7 95.9 Þorlákshöfn
24 28 Gullver NS 12 475.5 4 140.9 Hafnarfjörður
25 11 Drangey SK 2 459.3 3 218.2 Sauðárkrókur
26 20 Sirrý ÍS 36 458.0 5 109.6 Hornafjörður
27 13 Páll Pálsson ÍS 102 439.5 5 129.5 Ísafjörður
28 24 Pálína Þórunn GK 49 345.1 5 69.6 Sandgerði,Þorlákshöfn
29 35 Bylgja VE 75 334.1 5 85.1 Reykjavík
30 29 Sigurborg SH 12 273.1 3 101.8 Grundarfjörður
31 33 Guðmundur SH 235 253.5 4 74.5 Grundarfjörður
32 31 Farsæll SH 30 225.5 3 78.2 Grundarfjörður
33 32 Runólfur SH 135 212.7 3 71.6 Grundarfjörður
34 34 Vestri BA 63 178.5 5 50.6 Siglufjörður
35 30 Frár VE 78 168.2 4 54.9 Vestmannaeyjar
36 36 Jón á Hofi SI-42 60.3 3 20.2 Siglufjörður
Ný síða í smíðum og allur stuðningur vel þeginn
kveðja Gísli R
hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889