Botnvarpa í apríl .nr.1

Listi númer 1.


Ræsum listann í apríl

Kaldakur EA byrjar efstur enn hann er á veiðum fyrir sunnan land

Smáey VE byrjar hæstur 29 metra bátanna og þar á eftir er Steinunn SF og Drangavík VE


Kaldbakur EA mynd Brynjar ARnarson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kaldbakur EA 1 270.9 2 177.6 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
2
Akurey AK 10 268.2 2 136.9 Reykjavík
3
Smáey VE 444 193.5 5 72.2 Þorlákshöfn
4
Breki VE 61 190.1 2 159.4 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
5
Steinunn SF 10 181.2 2 92.7 Þorlákshöfn
6
Drangavík VE 80 176.1 4 52.5 Vestmannaeyjar
7
Þinganes SF 25 155.4 2 79.5 Þorlákshöfn
8
Málmey SK 1 146.2 1 146.2 Sauðárkrókur
9
Pálína Þórunn GK 49 145.4 2 74.2 Grindavík, Þorlákshöfn
10
Frosti ÞH 229 128.5 2 67.1 Grindavík, Þorlákshöfn
11
Björg EA 7 122.1 1 122.1 Akureyri
12
Sóley Sigurjóns GK 200 115.1 1 115.1 Hafnarfjörður
13
Sigurborg SH 12 87.7 1 87.7 Grundarfjörður
14
Ottó N Þorláksson VE 5 86.8 1 86.8 Vestmannaeyjar
15
Helga María RE 1 86.4 1 86.4 Reykjavík
16
Farsæll SH 30 84.3 1 84.3 Grundarfjörður
17
Vestmannaey VE 54 83.5 1 83.5 Vestmannaeyjar
18
Áskell ÞH 48 83.1 1 83.1 Grindavík
19
Dala-Rafn VE 508 80.7 1 80.7 Vestmannaeyjar
20
Björgúlfur EA 312 65.9 1 65.9 Hafnarfjörður
21
Hringur SH 153 63.3 1 63.3 Grundarfjörður
22
Runólfur SH 135 61.4 1 61.4 Grundarfjörður
23
Björgvin EA 311 60.4 1 60.4 Dalvík
24
Páll Pálsson ÍS 102 54.7 1 54.7 Ísafjörður
25
Frár VE 78 54.1 1 54.1 Vestmannaeyjar
26
Bergey VE 144 51.4 2 51.4 Þorlákshöfn
27
Jón á Hofi ÁR 42 35.1 1 35.1 Þorlákshöfn
28
Tindur ÍS 235 1.5 2 1.5 Ísafjörður, Suðureyri