Botnvarpa í apríl.nr.3.2022

Listi númer 3.

Lokalistinn,

ansi stór mánuður að baki, alls 4 togarar náðu yfir 900 tonna afla

og Helga MAría RE með risamánuð,  með tæp 1200 tonna mánuð í 6 löndunum 

og það gerir um 198 tonn í löndun sem er nú fullfermi í hverjum túr

Breki VE átti líka góðan mánuð, endaði í öðru sætinu með 997 tonn

Af 29 metra togurunum þá var Frosti ÞH aflahæstur og þar á eftir kom Sturla GK

Helga María RE mynd Þorgeir Baldursson




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Helga María RE 1 1,193.7 6 220.8 Reykjavík
2
Breki VE 61 996.5 6 172.5 Vestmannaeyjar
3
Kaldbakur EA 1 986.1 6 195.0 Hafnarfjörður
4
Akurey AK 10 977.0 5 235.1 Reykjavík
5
Drangey SK 2 849.6 4 253.0 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
6
Björgúlfur EA 312 843.0 5 214.6 Hafnarfjörður, Akureyri, Dalvík
7
Frosti ÞH 229 792.2 12 70.2 Þorlákshöfn, Reykjavík, Grindavík
8
Björg EA 7 785.3 4 227.6 Hafnarfjörður
9
Björgvin EA 311 715.6 5 153.2 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
10
Sturla GK 12 667.2 9 87.0 Grindavík
11
Vestmannaey VE 54 623.7 7 93.6 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
12
Skinney SF 20 622.5 6 132.9 Þorlákshöfn
13
Viðey RE 50 620.6 3 232.9 Reykjavík
14
Ljósafell SU 70 596.2 5 123.0 Fáskrúðsfjörður, Þorlákshöfn
15
Málmey SK 1 588.6 3 246.1 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
16
Drangavík VE 80 579.3 12 55.7 Vestmannaeyjar
17
Gullver NS 12 520.4 4 146.4 Seyðisfjörður
18
Dala-Rafn VE 508 507.3 6 87.6 Vestmannaeyjar
19
Bergey VE 144 501.6 6 88.8 Vestmannaeyjar
20
Steinunn SF 10 489.6 6 100.6 Þorlákshöfn
21
Þinganes SF 25 475.4 6 93.0 Þorlákshöfn
22
Vörður ÞH 44 468.6 5 99.5 Grindavík
23
Jóhanna Gísladóttir GK 357 458.7 5 102.2 Grindavík
24
Sirrý ÍS 36 427.6 5 119.8 Bolungarvík
25
Frár VE 78 396.4 8 53.0 Vestmannaeyjar
26
Áskell ÞH 48 375.3 4 99.5 Grindavík
27
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 348.8 3 164.2 Vestmannaeyjar
28
Páll Pálsson ÍS 102 348.0 3 122.8 Ísafjörður
29
Þórir SF 77 347.7 4 118.7 Hornafjörður, Þorlákshöfn
30
Jón á Hofi ÁR 42 330.1 6 70.4 Þorlákshöfn
31
Sigurborg SH 12 290.4 3 104.7 Grundarfjörður
32
Farsæll SH 30 242.7 3 88.2 Grundarfjörður
33
Stefnir ÍS 28 217.3 3 120.3 Ísafjörður
34
Runólfur SH 135 216.9 3 77.4 Grundarfjörður
35
Pálína Þórunn GK 49 216.2 3 84.4 Sandgerði
36
Harðbakur EA 3 186.4 2 94.5 Hafnarfjörður
37
Hringur SH 153 174.9 3 77.9 Grundarfjörður
38
Bylgja VE 75 161.6 2 81.4 Þorlákshöfn, Reykjavík
39
Brynjólfur VE 3 67.8 1 67.8 Vestmannaeyjar
40
Tindur ÍS 235 63.9 3 29.7 Flateyri