Botnvarpa í Desember 2025.nr.1

Listi númer 1


Frekar róleg byrjun á desember en þó hefur áhöfnin á Pál Pálssyni ÍS farið í þrjá stutta túra og með því komnir

með yfir 200 tonna afla og byrja hæstir í desember

Þinganes SF er hæstur af 29 metra togurunum 

annars eru tölurnar hjá flest öllum frekar lágar og stærsta löndunin er hjá Kaldbaki EA 163 tonn

og hjá 29 metra togurnuim þá er Þinganes SF með stærstu löndunina um 81 tonn

og þar á eftir kemur Sigurborg SH með 78 tonn,

Sigurborg SH mynd Sandgerðishöfn



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Pálsson ÍS - 102 208.6 3 98.9 Ísafjörður
2
Björg EA - 7 185.8 2 144.2 Akureyri
3
Kaldbakur EA - 1 163.4 1 163.4 Dalvík
4
Björgúlfur EA - 312 155.4 2 155.4 Dalvík, Neskaupstaður
5
Málmey SK - 1 154.7 1 154.7 Sauðárkrókur
6
Breki VE - 61 138.0 2 137.6 Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar
7
Viðey RE - 50 137.8 1 137.8 Reykjavík
8
Drangey SK - 2 129.7 1 129.7 Sauðárkrókur
9
Akurey AK - 10 117.4 1 117.4 Reykjavík
10
Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 115.2 1 115.2 Hafnarfjörður
11
Þinganes SF - 25 109.7 2 81.6 Hornafjörður
12
Snæfell EA - 310 102.3 1 102.3 Hafnarfjörður
13
Sirrý ÍS - 36 95.7 1 95.7 Bolungarvík
14
Sigurbjörg VE - 67 94.7 1 94.7 Þórshöfn
15
Hulda Björnsdóttir GK - 11 87.4 1 87.4 Grindavík
16
Vestmannaey VE - 54 85.8 2 70.6 Neskaupstaður, Eskifjörður
17
Vörður ÞH - 44 80.5 2 43.2 Hafnarfjörður
18
Skinney SF - 20 80.3 2 52.1 Neskaupstaður, Hornafjörður
19
Bergey VE - 44 78.3 2 62.2 Neskaupstaður, Eskifjörður
20
Sigurborg SH - 12 77.7 1 77.7 Grundarfjörður
21
Vestri BA - 63 70.9 1 70.9 Patreksfjörður
22
Helga María RE - 3 70.8 1 70.8 Reykjavík
23
Ljósafell SU - 70 65.6 1 65.6 Fáskrúðsfjörður
24
Farsæll SH - 30 64.1 1 64.1 Grundarfjörður
25
Steinunn SF - 10 60.1 1 60.1 Þorlákshöfn
26
Harðbakur EA - 3 58.2 2 54.7 Dalvík
27
Guðmundur SH - 235 57.8 1 57.8 Grundarfjörður
28
Jóhanna Gísladóttir GK - 357 47.0 2 25.8 Hafnarfjörður, Djúpivogur
29
Pálína Þórunn GK - 49 43.5 1 43.5 Hafnarfjörður
30
Áskell ÞH - 48 42.8 1 42.8 Hafnarfjörður
31
Drangavík VE - 80 34.5 2 34.5 Vestmannaeyjar
32
Runólfur SH - 135 27.5 1 27.5 Grundarfjörður
33
Bylgja VE - 75 25.7 1 25.7 Neskaupstaður
34
Gullver NS - 12 25.3 1 25.3 Seyðisfjörður
35
Sigurður Ólafsson SF - 44 8.4 1 8.4 Hornafjörður