Botnvarpa í Desember 2025.nr.5

Listi númer 5

Lokalistinn

já þetta er rétti lokalistinn,  ég setti fyrr í dag inn lista sem var skrifaður listi númer 4 lokalistinn fyrir desember 2025

og þar kom fram að Þórunn Sveinsdóttir VE var aflahæstur í desember

enn tölur um Samherjatogaranna, voru greinilega frekar lengi að berast 

enda kom í ljós að jú þeir réru á milli hátíða og á endaum fór þetta þannig 

að allir þrír efstu togarnir eru samherja skip.  Kaldbakur EA efstur, Björg EA númer 2 og Björgúlfur EA númer 3.

Tveir efstu 29 metra togarnir voru báðir SF, Steinunn SF hæstur og þar rétt á eftir var Þinganes SF

Harðbakur EA var síðan númer 4

Hulda Björnsdóttir GK átti stærstu löndunina í des 182 tonna löndun

Kaldbakur EA mynd Gísli Reynisson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 7 Kaldbakur EA - 1 679.9 6 163.4 Dalvík
2 2 Björg EA - 7 664.5 6 144.2 Akureyri
3 1 Björgúlfur EA - 312 650.6 6 155.4 Dalvík, Neskaupstaður
4 10 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 545.7 6 115.2 Hafnarfjörður
5 3 Viðey RE - 50 528.7 4 158.7 Reykjavík
6 9 Páll Pálsson ÍS - 102 486.9 7 98.9 Ísafjörður
7 6 Málmey SK - 1 465.2 4 154.7 Sauðárkrókur
8 12 Hulda Björnsdóttir GK - 11 462.8 4 113.1 Grindavík
9 16 Steinunn SF - 10 439.9 7 86.9 Þorlákshöfn
10
Þinganes SF - 25 436.0 7 81.6 Þorlákshöfn, Hornafjörður
11 5 Drangey SK - 2 414.0 4 129.7 Sauðárkrókur
12 11 Harðbakur EA - 3 404.6 7 85.9 Dalvík
13 15 Akurey AK - 10 391.8 4 117.4 Reykjavík
14 20 Ljósafell SU - 70 389.7 5 94.5 Fáskrúðsfjörður
15 4 Breki VE - 61 369.9 3 137.6 Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar
16 17 Vestmannaey VE - 54 355.4 6 83.0 Neskaupstaður, Eskifjörður
17 23 Gullver NS - 12 339.2 3 121.5 Seyðisfjörður
18 18 Bergey VE - 44 335.6 6 70.7 Neskaupstaður, Eskifjörður
19 8 Sigurbjörg VE - 67 335.3 3 129.2 Þórshöfn
20 19 Sirrý ÍS - 36 315.6 4 95.7 Bolungarvík
21 13 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 280.9 4 96.7 Hafnarfjörður, Djúpivogur
22 21 Sigurborg SH - 12 280.7 4 81.5 Grundarfjörður
23 14 Þinganes SF - 25 277.9 5 81.6 Hornafjörður
24 22 Helga María RE - 3 219.8 2 76.8 Reykjavík
25 26 Farsæll SH - 30 211.7 4 64.1 Grundarfjörður
26 28 Frosti ÞH - 229 198.9 4 61.1 Neskaupstaður
27 24 Sóley Sigurjóns GK - 200 189.6 2 105.5 Neskaupstaður
28 25 Drangavík VE - 80 184.3 4 53.8 Vestmannaeyjar
29 33 Vestri BA - 63 181.0 3 70.9 Patreksfjörður
30 34 Skinney SF - 20 171.3 4 52.1 Neskaupstaður, Hornafjörður
31 27 Áskell ÞH - 48 168.8 3 62.5 Hafnarfjörður
32 29 Guðmundur SH - 235 159.8 3 67.2 Grundarfjörður
33 30 Runólfur SH - 135 154.1 3 67.2 Grundarfjörður
34 31 Dala Rafn SI - 508 149.1 2 77.7 Hafnarfjörður
35 32 Bylgja VE - 75 136.4 3 64.6 Neskaupstaður
36 35 Vörður ÞH - 44 122.8 3 43.2 Hafnarfjörður
37 36 Pálína Þórunn GK - 49 109.9 2 66.4 Hafnarfjörður
38 37 Snæfell EA - 310 101.9 1 102.3 Hafnarfjörður
39 38 Sigurður Ólafsson SF - 44 12.2 2 8.4 Hornafjörður
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson