Botnvarpa í Desember 2026.nr.1

Listi númer 1


þá er árið 2026 hafið og togarnir byrjaðir að landa afla og á fyrsta lista ársins þá byrjar Björgúlfur EA hæstur

með 149 tonna löndun , 

reyndar má segja að árið byrji rólega, aðeins fimm togarar með yfir 100 tonna afla

Harðbakur EA byrjar hæstur af 29 metra togurnum 

Jóhanna Gísladóttir GK kom með fullfermi til Bolungarvíkur og var síðan aflanum að mestu ekið til Grindavíkur til vinnslu

Jóhanna Gísladóttir GK mynd Heimir Hoffritz



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA - 312 149.1 1 149.1 Dalvík
2
Málmey SK - 1 133.0 1 133.0 Sauðárkrókur
3
Akurey AK - 10 115.8 1 115.8 Grundarfjörður
4
Drangey SK - 2 110.2 1 110.2 Sauðárkrókur
5
Breki VE - 61 102.4 1 102.4 Vestmannaeyjar
6
Viðey RE - 50 97.9 1 97.9 Reykjavík
7
Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 94.8 1 94.8 Grundarfjörður
8
Björg EA - 7 89.3 1 89.3 Dalvík
9
Jóhanna Gísladóttir GK - 357 86.5 1 86.5 Bolungarvík
10
Harðbakur EA - 3 78.3 1 78.3 Dalvík
11
Ljósafell SU - 70 76.8 1 76.8 Fáskrúðsfjörður
12
Sigurbjörg VE - 67 70.3 1 70.3 Reykjavík
13
Bergey VE - 44 69.9 2 58.2 Neskaupstaður
14
Guðmundur SH - 235 69.0 1 69.0 Grundarfjörður
15
Þinganes SF - 25 67.0 2 54.5 Hornafjörður, Þorlákshöfn
16
Páll Pálsson ÍS - 102 61.8 2 35.8 Ísafjörður
17
Vestmannaey VE - 54 61.0 2 48.1 Neskaupstaður
18
Vestri BA - 63 60.6 1 60.6 Patreksfjörður
19
Drangavík VE - 80 59.2 2 53.3 Vestmannaeyjar
20
Sirrý ÍS - 36 45.3 2 23.1 Bolungarvík
21
Dala Rafn SI - 508 41.5 1 41.5 Vestmannaeyjar
22
Vörður ÞH - 44 36.7 1 36.7 Grundarfjörður
23
Áskell ÞH - 48 34.4 1 34.4 Grundarfjörður
24
Steinunn SF - 10 30.5 1 30.5 Þorlákshöfn
25
Kaldbakur EA - 1 22.0 1 22.0 Akureyri
26
Skinney SF - 20 21.8 2 21.8 Hornafjörður, Neskaupstaður
27
Gullver NS - 12 15.4 1 15.4 Seyðisfjörður

Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson