Botnvarpa í Desember 2026.nr.2

Listi númer 2


ekki langt síðan ég kom með lista númer 1

enn fékk ansi marga pósta og skilaboð frá ykkur lesendur góðir um að það vantaði tölur inn á sum skipin

og því er við að segja að þegar ég sæki tölurnar í gagnagrunn fiskistofu þá er oft bara hluti af aflanum 
kominn inn, hinn kemur seinna

til dæmis þá er núna komnar tvær landanir á Pál Pálsson ÍS en það vantar allan þorskinn inn á báðar landanir, ekki nema 

þeir hafi aðeins veitt 500 kíló af þorski í fyrstu tveimur veiðiferðum á árinu

annars þá byrjar Kaldbakur EA efstur...

eða reyndar ekki efstur því að ég tók með togara sem á sér langa sögu á Íslandi, hét lengi Helga María AK

núna er sá togari orðin Ilivileq og byrjar árið  með 193 tonna löndun sem veitt var við austur Grænland, og landað í Grundarfirði.

Steinunn SF hæstur af 29 metra togurnum

Páll Ari Gunnarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Ilivileq GR 2, ex, Helga María AK 192.8 1 192.7 Grundarfjörður
2 25 Kaldbakur EA - 1 164.8 1 169.8 Akureyri
3 1 Björgúlfur EA - 312 149.1 1 149.1 Dalvík
4 2 Málmey SK - 1 133.0 1 133.0 Sauðárkrókur
5 24 Steinunn SF - 10 130.3 2 72,3 Þorlákshöfn
6 20 Sirrý ÍS - 36 122.5 2 87,9 Bolungarvík
7 3 Akurey AK - 10 115.8 1 115.8 Grundarfjörður
8 4 Drangey SK - 2 110.2 1 110.2 Sauðárkrókur
9 5 Breki VE - 61 102.4 1 102.4 Vestmannaeyjar
10 6 Viðey RE - 50 97.9 1 97.9 Reykjavík
11 7 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 94.8 1 94.8 Grundarfjörður
12 8 Björg EA - 7 89.3 1 89.3 Dalvík
13 9 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 86.5 1 86.5 Bolungarvík
14 10 Harðbakur EA - 3 78.3 1 78.3 Dalvík
15 11 Ljósafell SU - 70 76.8 1 76.8 Fáskrúðsfjörður
16 12 Sigurbjörg VE - 67 70.3 1 70.3 Reykjavík
17 13 Bergey VE - 44 69.9 2 58.2 Neskaupstaður
18 14 Guðmundur SH - 235 69.0 1 69.0 Grundarfjörður
19 15 Þinganes SF - 25 67.0 2 54.5 Hornafjörður, Þorlákshöfn
20 16 Páll Pálsson ÍS - 102 61.8 2 35.8 Ísafjörður
21 17 Vestmannaey VE - 54 61.0 2 48.1 Neskaupstaður
22 18 Vestri BA - 63 60.6 1 60.6 Patreksfjörður
23 19 Drangavík VE - 80 59.2 2 53.3 Vestmannaeyjar
24 21 Dala Rafn SI - 508 41.5 1 41.5 Vestmannaeyjar
25 22 Vörður ÞH - 44 36.7 1 36.7 Grundarfjörður
26 23 Áskell ÞH - 48 34.4 1 34.4 Grundarfjörður
27 26 Skinney SF - 20 21.8 2 21.8 Hornafjörður, Neskaupstaður
28 27 Gullver NS - 12 15.4 1 15.4 Seyðisfjörður
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson