Botnvarpa í des.nr.2,2019

Listi númer 2.


Eins og sagt var frá hérna á Aflafrettir.is um þennan lista þá er búið að sameina togara listann og trollbáta listann,

þannig að eftir verður þá einn listi enn hann mun verða uppfærður mun oftar enn hinir listarnir,

Drangey SK og Björg EA báðir með vel yfir 200 tonna löndun 

Helga María RE loksins farin að sjá á topp 5.

Nýja Vestmannaey VE hæstur minni bátanna, enn 29 metra bátarnir eru Feitletraðir á þessum lista,


Vestmanney VE mynd Vard.




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 247.8 1 247.8 Sauðárkrókur
2
Björg EA 7 223.3 1 223.3 Akureyri
3
Kaldbakur EA 1 205.3 2 119.0 Akureyri
4
Helga María RE 1 179.9 1 179.9 Reykjavík
5
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 173.2 1 173.2 Vestmannaeyjar
6
Málmey SK 1 151.6 1 151.6 Sauðárkrókur
7
Viðey RE 50 149.5 1 149.5 Reykjavík
8
Páll Pálsson ÍS 102 146.8 1 146.8 Ísafjörður
9
Breki VE 61 141.6 1 141.6 Vestmannaeyjar
10
Björgvin EA 311 132.8 1 132.8 Dalvík
11
Ljósafell SU 70 118.5 2 118.5 Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
12
Sóley Sigurjóns GK 200 115.2 1 115.2 Ísafjörður
13
Gullver NS 12 96.8 1 96.8 Seyðisfjörður
14
Ottó N Þorláksson VE 5 92.4 1 92.4 Vestmannaeyjar
15
Vestmannaey VE 54 90.9 2 74.8 Neskaupstaður, Eskifjörður
16
Smáey VE 444 87.1 2 65.7 Vestmannaeyjar
17
Múlaberg SI 22 80.8 1 80.8 Þorlákshöfn
18
Drangavík VE 80 79.6 2 43.5 Vestmannaeyjar
19
Jón á Hofi ÁR 42 76.9 1 76.9 Eskifjörður
20
Hringur SH 153 72.7 1 72.7 Grundarfjörður
21
Runólfur SH 135 72.1 1 72.1 Grundarfjörður
22
Berglín GK 300 67.8 2 67.8 Siglufjörður, Ísafjörður
23
Farsæll SH 30 63.8 1 63.8 Grundarfjörður
24
Bylgja VE 75 61.0 1 61.0 Eskifjörður
25
Brynjólfur VE 3 54.0 1 54.0 Vestmannaeyjar
26
Stefnir ÍS 28 51.7 1 51.7 Ísafjörður
27
Björgúlfur EA 312 44.5 1 44.5 Dalvík
28
Vestri BA 63 42.3 2 42.3 Patreksfjörður
30
Sigurborg SH 12 41.3 1 41.3 Grundarfjörður
31
Þinganes ÁR 25 34.3 2 34.3 Hornafjörður
32
Skinney SF 20 20.3 1 20.3 Eskifjörður
33
Dala-Rafn VE 508 17.5 1 17.5 Þórshöfn
34
Sirrý ÍS 36 5.8 1 5.8 Bolungarvík
35
Sigurður Ólafsson SF 44 3.7 1 3.7 Hornafjörður