Botnvarpa í des.nr.3

Listi númer 3


Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,

fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021,  ýtið ´HÉRNA

Síðan er það um framtíð Aflafretta.  Ýtið Hérna

Þetta er staðan á skipunum fyrir jólin, og eins og sést þá var ansi góð veiði.  4 togarar komnir yfir 700 tonn

og einhverjir munu róa á milli hátíða svo þessar tölur munu hækka eitthvað, enn sum skipin munu ekki róa neitt

og því munu þessar tölur standa sem lokatölur þess togara fyrir desember

Björg EA var með 246 tonn í 2 og kominn í 871 tonn

Björgúlfur EA 215 tonní 1

Drangey SK 244 tonn í 1

Kaldbakur EA 277 tonn í 2

Akurey AK 143 tonní 1

Björgvin EA 158 tonn í 1

Breki VE 168 tonní 1

Ljósafell SU 169 tonn í 2
Harðbakur EA 90 tonní 1 og er hann hæstur 29 metra bátanna

Dala Rafn VE 80 tonn

Sturla GK 55 tonní 1 


Bj0rg EA mynd Þórður Birgison



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björg EA 7 871.0 5 231.4 Dalvík, Grundarfjörður, Akureyri
2 3 Björgúlfur EA 312 745.3 4 244.2 Dalvík
3 4 Drangey SK 2 733.3 4 244.7 Sauðárkrókur, Grundarfjörður
4 8 Kaldbakur EA 1 709.2 4 233.0 Akureyri
5 2 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 656.3 5 222.7 Vestmannaeyjar
6 6 Akurey AK 10 613.3 4 175.3 Reykjavík, Grundarfjörður
7 7 Björgvin EA 311 613.0 4 157.9 Dalvík, Grundarfjörður
8 10 Breki VE 61 567.1 4 166.8 Vestmannaeyjar
9 11 Helga María RE 1 548.4 4 209.0 Reykjavík
10 9 Málmey SK 1 540.3 3 223.8 Sauðárkrókur
11 13 Ljósafell SU 70 535.8 5 127.3 Fáskrúðsfjörður
12 5 Viðey RE 50 493.7 3 221.7 Reykjavík
13 15 Skinney SF 20 465.7 6 105.6 Hornafjörður, Eskifjörður
14 16 Harðbakur EA 3 428.4 6 90.5 Grundarfjörður, Bolungarvík
15 17 Jóhanna Gísladóttir GK 357 399.9 5 94.2 Grindavík, Grundarfjörður, Skagaströnd, Hafnarfjörður, Ísafjörður
16 18 Stefnir ÍS 28 393.0 4 108.3 Ísafjörður
17 12 Sóley Sigurjóns GK 200 367.7 3 133.7 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
18 14 Þinganes SF 25 360.9 4 98.5 Reykjavík, Grundarfjörður
19 21 Páll Pálsson ÍS 102 327.5 3 136.9 Ísafjörður
20 20 Múlaberg SI 22 323.0 4 100.8 Siglufjörður, Grundarfjörður
21 19 Gullver NS 12 276.6 3 114.6 Seyðisfjörður
22 28 Dala-Rafn VE 508 248.9 3 86.3 Vestmannaeyjar
23 24 Sturla GK 12 243.1 4 69.0 Grindavík, Hafnarfjörður, Grundarfjörður
24 22 Bylgja VE 75 236.4 3 80.5 Vestmannaeyjar, Reykjavík
25 29 Þórir SF 77 224.5 4 64.7 Hornafjörður, Eskifjörður
26 36 Bergey VE 144 222.8 4 76.4 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
27
Sirrý ÍS 36 206.1 3 117.1 Bolungarvík
28
Jón á Hofi ÁR 42 199.4 4 69.1 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
29
Sigurborg SH 12 188.3 3 64.5 Grundarfjörður
30
Ottó N Þorláksson VE 5 187.6 1 187.6 Vestmannaeyjar
31
Steinunn SF 10 183.9 2 98.6 Reykjavík
32
Hringur SH 153 176.7 3 71.7 Grundarfjörður
33
Vörður ÞH 44 173.1 2 90.1 Grindavík, Ísafjörður
34
Áskell ÞH 48 169.2 2 84.9 Grindavík, Ísafjörður
35
Pálína Þórunn GK 49 167.1 3 63.3 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
36
Farsæll SH 30 161.1 3 61.2 Grundarfjörður
37
Berglín GK 300 157.5 2 98.1 Keflavík, Siglufjörður
38
Drangavík VE 80 143.7 4 49.8 Vestmannaeyjar
39
Runólfur SH 135 141.6 2 70.9 Grundarfjörður
40
Vestri BA 63 129.1 4 42.3 Patreksfjörður
41
Brynjólfur VE 3 108.5 2 62.6 Vestmannaeyjar
42
Frár VE 78 84.3 2 48.7 Vestmannaeyjar
43
Fróði II ÁR 38 63.9 2 49.7 Reykjavík, Þorlákshöfn
42
Sigurður Ólafsson SF 44 21.6 2 17.8 Hornafjörður
43
Tindur ÍS 235 20.6 2 17.8 Flateyri