Botnvarpa í des.nr.5,2019

Listi númer 5.


SVona var staðan þegar skipin fóru í jólafrí.  

nokkrir togarar eru á sjó núna milli jóla og nýárs og spurning hvort aflinn hjá þeim komi inn fyrir ára mótin eða lendi inná árinu 2020,

Björg EA með 294 tonní 2

Kaldbakur EA 240 tonní 2

Björgúlfur EA 317 tonní 2

Gullver NS 182 tonní 2

Þórun SVeinsdóttir VE 178 tonní 1

Skinney SF 159 tonní 2 og þar af 110 tonn í einni löndun,

Smáey VE 140 tonní 2

Þórir SF 131 tonní 2


 Ekki gleyma að fara inná þennan tengil og tjá ykkar skoðun á aflahæstu bátar árið 2019



Þórir SF mynd Elvar Jósefsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Björg EA 7 671.2 4 239.3 Akureyri
2 5 Kaldbakur EA 1 583.8 5 164.3 Akureyri
3 10 Björgúlfur EA 312 569.9 4 202.2 Akureyri, Dalvík
4 2 Björgvin EA 311 552.8 5 147.6 Dalvík
5 1 Drangey SK 2 535.7 3 247.8 Sauðárkrókur
6 4 Viðey RE 50 527.6 3 214.8 Reykjavík
7 7 Helga María RE 1 493.6 3 179.9 Reykjavík
8 6 Málmey SK 1 483.5 3 204.1 Sauðárkrókur
9 12 Gullver NS 12 422.4 4 123.3 Seyðisfjörður
10 16 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 401.6 3 173.2 Vestmannaeyjar
11 11 Breki VE 61 397.3 3 147.2 Vestmannaeyjar
12 14 Sirrý ÍS 36 392.7 4 131.5 Bolungarvík
13 9 Páll Pálsson ÍS 102 380.6 3 146.8 Ísafjörður
14 15 Ljósafell SU 70 377.8 6 118.5 Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
15 20 Skinney SF 20 331.0 5 110.4 Hornafjörður, Eskifjörður
16 25 Stefnir ÍS 28 311.4 4 109.9 Ísafjörður
17 8 Akurey AK 10 307.6 2 193.9 Reykjavík
18 18 Vestmannaey VE 54 281.2 5 84.2 Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Neskaupstaður, Seyðisfjörður
19 17 Berglín GK 300 279.2 4 111.9 Keflavík, Ísafjörður, Siglufjörður
20 21 Ottó N Þorláksson VE 5 273.8 3 115.1 Vestmannaeyjar
21 13 Sóley Sigurjóns GK 200 265.4 3 118.1 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Grundarfjörður
22 30 Smáey VE 444 252.1 6 77.0 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
23 22 Runólfur SH 135 225.2 4 73.6 Grundarfjörður
24 23 Hringur SH 153 223.2 3 77.9 Grundarfjörður
25 37 Þórir SF 77 196.7 3 98.5 Hornafjörður
26 27 Brynjólfur VE 3 194.3 3 75.3 Vestmannaeyjar
27 19 Bylgja VE 75 194.1 3 81.4 Vestmannaeyjar, Eskifjörður
28 26 Bergur VE 44 182.4 3 68.2 Vestmannaeyjar, Eskifjörður
30 32 Farsæll SH 30 177.5 3 63.8 Grundarfjörður
31 34 Vestri BA 63 173.0 5 46.2 Patreksfjörður
32 35 Sigurborg SH 12 170.5 3 65.0 Grundarfjörður
33 28 Drangavík VE 80 165.4 5 44.4 Vestmannaeyjar
34 31 Dala-Rafn VE 508 156.5 3 70.9 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
35 36 Múlaberg SI 22 154.6 2 87.0 Siglufjörður, Þorlákshöfn
36 33 Þinganes ÁR 25 151.4 6 35.9 Þorlákshöfn, Hornafjörður, Eskifjörður
37 24 Jón á Hofi ÁR 42 143.6 2 76.9 Þorlákshöfn, Eskifjörður
38 39 Sigurður Ólafsson SF 44 31.9 3 22.7 Hornafjörður
39 38 Vörður ÞH 44 13.4 1 13.4 Grindavík