Botnvarpa í des.nr.6,2019

Listi númer 6.


Lokalistinn.


Það fóru nokkrir togarar og togbátar á sjó á milli hátiða

Björg EA kom með 137 tonn

Viðey RE kom með 186 tonn

og þessir tveir togarar eru í slag um það hver verður aflahæst togarinn árið 2019

Björgvin EA kom með 122 tonn

Páll Pálsson ÍS 140 tonn

Runólfur SH átti ansi góðan mánuð.  var 
 aflahæstur af 29 metra togbátunum ,

var með 57 tonn milli hátiða


Runólfur SH  mynd Guðmundur St Valdimarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björg EA 7 808.0 5 239.3 Akureyri
2
Viðey RE 50 713.2 4 214.8 Reykjavík
3
Björgúlfur EA  685,7 5 202,2 Akureyri-Dalvík
4
Björgvin EA 311 674,3 6 147,6 Dalvík
5
Kaldbakur EA 1 673,6 6 164,3 Akureyri,
6
Drangey SK 2 647,4
4 247.8 Sauðárkrókur
7
Páll Pálsson ÍS 102 520.7 4 146.8 Ísafjörður
8
Helga María RE 1 493.6 3 179.9 Reykjavík
9
Málmey SK 1 483.5 3 204.1 Sauðárkrókur
10
Breki VE 61 479.2 4 147.2 Vestmannaeyjar
11
Sirrý ÍS 36 478.1 6 118.4 Bolungarvík
12
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 466.9 4 173.2 Vestmannaeyjar
13
Ljósafell SU 70 453.9 7 118.5 Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
14
Akurey AK 10 423.5 3 193.9 Reykjavík
15
Gullver NS 12 422.4 4 123.3 Seyðisfjörður
16
Stefnir ÍS 28 383.4 5 109.9 Ísafjörður
17
Skinney SF 20 339.5 6 110.4 Hornafjörður, Eskifjörður
18
Runólfur SH 135 282.4 5 73.6 Grundarfjörður
19
Vestmannaey VE 54 281.2 5 84.2 Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Neskaupstaður, Seyðisfjörður
20
Berglín GK 300 279.1 4 111.9 Keflavík, Ísafjörður, Siglufjörður
21
Ottó N Þorláksson VE 5 273.8 3 115.1 Vestmannaeyjar
22
Sóley Sigurjóns GK 200 265.4 3 118.1 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Grundarfjörður
23
Þórir SF 77 253.2 4 98.5 Hornafjörður
24
Smáey VE 444 252.1 6 77.0 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
25
Farsæll SH 30 229.4 4 63.8 Grundarfjörður
26
Hringur SH 153 223.2 3 77.9 Grundarfjörður
27
Brynjólfur VE 3 217.4 4 75.3 Vestmannaeyjar
28
Sigurborg SH 12 213.8 4 65.0 Grundarfjörður
30
Bylgja VE 75 194.1 3 81.4 Vestmannaeyjar, Eskifjörður
31
Múlaberg SI 22 191.2 3 87.0 Siglufjörður, Þorlákshöfn
32
Drangavík VE 80 190.1 6 44.4 Vestmannaeyjar
33
Bergur VE 44 182.4 3 68.2 Vestmannaeyjar, Eskifjörður
34
Vestri BA 63 173.0 5 46.2 Patreksfjörður
35
Dala-Rafn VE 508 156.5 3 70.9 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
36
Þinganes ÁR 25 151.4 6 35.9 Þorlákshöfn, Hornafjörður, Eskifjörður
37
Jón á Hofi ÁR 42 143.6 2 76.9 Þorlákshöfn, Eskifjörður
38
Sigurður Ólafsson SF 44 31.9 3 22.7 Hornafjörður
39
Vörður ÞH 44 13.4 1 13.4 Grindavík