Botnvarpa í feb.nr.4.2022

Listi númer 4.

lokalistinn

frekar óvæntur endir á febrúar

Björgúlfur EA var með 339 tonn í 2 og endaði aflahæstur

Gullver NS átti risa mánuð og var með 270 tonn í 2  og fór í tæp 700 tonn í febrúar þrátt fyrir mjög erfitt tíðarfar

Drangey SK  315 tonn í 2

Sturla GK var aflahæstur 29 metra togaranna og mestur hluti var veiddur utan við Sandgerði, enn mjög margir togbátar voru þar á veiðum í febrúar

Sirrý IS 250 tonn í 3


Gullver NS Mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Björgúlfur EA 312 811.0 5 183.0 Dalvík, Akureyri
2 1 Málmey SK 1 719.5 4 225.8 Sauðárkrókur
3 3 Björg EA 7 710.8 4 203.6 Akureyri, Dalvík
4 6 Gullver NS 12 691.1 6 130.1 Seyðisfjörður
5 10 Drangey SK 2 690.6 4 197.8 Sauðárkrókur
6 2 Viðey RE 50 684.7 5 185.4 Reykjavík, Þorlákshöfn
7 9 Kaldbakur EA 1 664.9 4 210.3 Akureyri
8 7 Breki VE 61 657.5 6 170.0 Vestmannaeyjar
9 16 Ljósafell SU 70 654.6 7 127.8 Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður
10 5 Helga María RE 1 654.0 5 196.8 Reykjavík
11 11 Björgvin EA 311 581.1 6 126.2 Hafnarfjörður, Dalvík
12 12 Sturla GK 12 466.1 8 78.7 Grindavík
13 8 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 441.4 4 168.5 Vestmannaeyjar
14 18 Harðbakur EA 3 421.3 6 90.1 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
15 15 Drangavík VE 80 402.6 12 51.4 Vestmannaeyjar
16 28 Sirrý ÍS 36 400.9 5 105.3 Bolungarvík
17 13 Akurey AK 10 396.6 4 121.2 Reykjavík
18 20 Jóhanna Gísladóttir GK 357 363.3 5 86.9 Djúpivogur, Grindavík, Grundarfjörður, Reykjavík
19 17 Bergey VE 144 346.2 5 79.1 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
20 21 Farsæll SH 30 341.9 5 81.2 Grundarfjörður
21 24 Sigurborg SH 12 341.2 4 92.0 Grundarfjörður
22 14 Steinunn SF 10 334.3 7 69.5 Þorlákshöfn, Reykjavík
23 22 Múlaberg SI 22 280.5 3 114.5 Þorlákshöfn, Siglufjörður
24 29 Runólfur SH 135 280.0 5 70.9 Grundarfjörður, Reykjavík
25 35 Páll Pálsson ÍS 102 278.8 4 86.2 Ísafjörður
26 19 Skinney SF 20 272.4 4 98.2 Hornafjörður
27
Sóley Sigurjóns GK 200 267.8 3 118.2 Hafnarfjörður, Keflavík
28 23 Hringur SH 153 252.6 4 68.3 Grundarfjörður
29 30 Þórir SF 77 223.6 3 88.7 Hornafjörður
30 27 Þinganes SF 25 217.8 4 82.4 Þorlákshöfn
31 31 Pálína Þórunn GK 49 216.2 5 62.5 Hafnarfjörður, Sandgerði
32 25 Áskell ÞH 48 215.4 4 86.6 Grindavík, Keflavík
33
Frosti ÞH 229 211.6 5 66.7 Grundarfjörður, Siglufjörður, Þorlákshöfn, Reykjavík
34 32 Vörður ÞH 44 200.8 4 71.8 Grindavík, Keflavík
35 33 Jón á Hofi ÁR 42 184.0 4 63.0 Þorlákshöfn
36 34 Stefnir ÍS 28 116.1 1 116.1 Ísafjörður
37 36 Vestri BA 63 78.9 4 47.5 Patreksfjörður
38
Tindur ÍS 235 76.2 3 29.0 Flateyri
39
Fróði II ÁR 38 42.8 1 42.8 Þorlákshöfn
40 40 Brynjólfur VE 3 58.2 2 47.6 Vestmannaeyjar