Botnvarpa í Febrúar 2025.nr.1

Listi númer 1


mikil brælutíð en togarnir hafa að einhverju leyti getað verið á veiðum 

þó eru fáar landanir hjá hverju skipi

Sigurbjörg VE byrjar ansi vel, annað sætið og einn af tveimur togurunum sem yfir 200 tonna afla er kominn

Sigurborg SH aflahæstur af 29 metra togurunum og enn og aftur með bátinn kjaftfullan

því hann kom með 109,7 tonn í land í einni löndun 

Sigurbjörg VE mynd Stefán Þorgeir Halldórsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björg EA 7 221.3 1 221.3 Akureyri
2
Sigurbjörg VE 67 206.0 2 143.8 Þórshöfn
3
Kaldbakur EA 1 197.6 2 197.6 Akureyri
4
Breki VE 61 182.5 1 182.5 Hafnarfjörður
5
Drangey SK 2 159.0 1 159.0 Sauðárkrókur
6
Sirrý ÍS 36 157.6 2 95.0 Bolungarvík
7
Páll Pálsson ÍS 102 141.8 2 86.0 Ísafjörður
8
Ljósafell SU 70 140.0 1 140.0 Fáskrúðsfjörður
9
Björgúlfur EA 312 130.9 1 130.9 Dalvík
10
Málmey SK 1 126.4 1 126.4 Sauðárkrókur
11
Akurey AK 10 116.0 1 116.0 Reykjavík
12
Viðey RE 50 113.2 1 113.2 Reykjavík
13
Sigurborg SH 12 109.7 1 109.7 Grundarfjörður
14
Frosti ÞH 229 103.3 2 63.4 Akureyri, Siglufjörður
15
Þinganes SF 25 101.6 1 101.6 Þorlákshöfn
16
Hulda Björnsdóttir GK 11 100.4 1 100.4 Hafnarfjörður
17
Farsæll SH 30 77.7 1 77.7 Grundarfjörður
18
Helga María RE 3 75.9 1 75.9 Sauðárkrókur
19
Bergur VE 44 72.0 1 72.0 Vestmannaeyjar
20
Skinney SF 20 71.0 1 71.0 Eskifjörður
21
Runólfur SH 135 68.3 1 68.3 Grundarfjörður
22
Guðmundur SH 235 43.7 1 43.7 Grundarfjörður
23
Steinunn SF 10 34.9 1 34.9 Þorlákshöfn
24
Harðbakur EA 3 30.8 1 30.8 Akureyri
25
Pálína Þórunn GK 49 23.5 1 23.5 Hafnarfjörður