Botnvarpa í febrúar. nr.2.2023

Listi númer 3.



5 togarar komnir yfir 300 tonnin

og Sóley Sigurjóns GK er í þeim hópi, og hefur togarinn verið á veiðum við Norðurlandið, enda 

veðurfarið má segja mun betra þar enn fyrir sunnan.

af 29 metra togurunum þá er STeinunn SF aflahæstur,


Sóley Sigurjóns GK mynd Vigfús markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 337.2 2 183.2 Sauðárkrókur
2
Viðey RE 50 318.8 2 188.8 Reykjavík
3
Sóley Sigurjóns GK 200 312.5 3 124.9 Siglufjörður
4
Björg EA 7 305.1 2 175.8 Akureyri
5
Kaldbakur EA 1 302.3 2 157.7 Akureyri, Dalvík
6
Málmey SK 1 280.5 2 143.0 Sauðárkrókur
7
Gullver NS 12 275.8 3 126.8 Seyðisfjörður
8
Steinunn SF 10 265.8 3 93.3 Þorlákshöfn, Djúpivogur
9
Bergur VE 44 253.3 3 87.3 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
10
Ljósafell SU 70 240.0 3 125.9 Fáskrúðsfjörður
11
Björgúlfur EA 312 219.2 2 193.8 Akureyri
12
Drangavík VE 80 218.6 5 52.0 Vestmannaeyjar
13
Páll Pálsson ÍS 102 211.9 3 85.6 Ísafjörður
14
Akurey AK 10 202.2 2 151.3 Reykjavík
15
Sirrý ÍS 36 191.2 3 110.6 Bolungarvík
16
Sturla GK 12 184.8 3 71.5 Grindavík, Þorlákshöfn
17
Jóhanna Gísladóttir GK 357 178.1 2 90.2 Ísafjörður, Siglufjörður
18
Hringur SH 153 174.0 3 77.0 Grundarfjörður
19
Skinney SF 20 169.8 2 98.1 Eskifjörður
20
Vestmannaey VE 54 164.5 2 87.0 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
21
Ottó N Þorláksson VE 5 163.9 2 102.9 Vestmannaeyjar
22
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 163.3 2 114.9 Vestmannaeyjar
23
Breki VE 61 154.6 1 154.6 Vestmannaeyjar
24
Þinganes SF 25 152.3 2 93.7 Þorlákshöfn
25
Björgvin EA 311 151.0 2 151.0 Dalvík
26
Dala-Rafn VE 508 134.1 2 81.4 Vestmannaeyjar
27
Frosti ÞH 229 124.0 2 62.6 Siglufjörður
28
Vörður ÞH 44 94.8 2 70.2 Hafnarfjörður, Grindavík
29
Áskell ÞH 48 85.6 2 57.3 Hafnarfjörður, Grindavík
30
Múlaberg SI 22 84.0 1 84.0 Siglufjörður
31
Sigurborg SH 12 80.7 1 80.7 Grundarfjörður
32
Helga María RE 1 63.8 2 63.8 Reykjavík
33
Pálína Þórunn GK 49 57.7 2 30.3 Hafnarfjörður
34
Farsæll SH 30 52.5 1 52.5 Grundarfjörður
35
Jón á Hofi ÁR 42 36.3 2 18.9 Þorlákshöfn