Botnvarpa í jan.nr.5

Listi númer 5.


Núna eru 12 togarar komnir yfir 500 tonna afla

Drangey SK er ennþá á toppnum og var með 98 tonn í eini löndun 

AKurey AK 112 tonní 1
Breki VE 150 tonní 1

Björg EA 136 tonní 1

Sirrý ÍS 189 tonn í 2

Gullver NS og Stefnir ÍS báðir með 106 tonn í einni löndun hvort kip

Frosti ÞH 72 tonní 2 og er orðin hæstur 29 metra bátanna

enn Harðbakur EA var með 48 tonní 1 og er rétt á eftir Frosta ÞH

Páll Pálsson ÍS 136 tonní 1

Sigurborg SH kom með fullfermi eða 92 tonn í einni löndun 


Sigurborg SH mynd ÓSkar FRanz ÓSkarsson











Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Drangey SK 2 812.8 6 204.7 Sauðárkrókur
2 3 Kaldbakur EA 1 741.8 5 197.6 Dalvík, Akureyri
3 2 Viðey RE 50 708.4 4 223.7 Reykjavík
4 4 Málmey SK 1 667.9 4 226.6 Sauðárkrókur
5 5 Akurey AK 10 662.4 4 207.2 Reykjavík
6 7 Björgvin EA 311 619.4 5 143.1 Dalvík, Grundarfjörður
7 8 Björgúlfur EA 312 595.1 5 172.3 Dalvík, Akureyri
8 9 Breki VE 61 559.0 4 159.8 Vestmannaeyjar
9 11 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 546.6 4 183.8 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
10 10 Björg EA 7 543.5 5 193.2 Akureyri, Ísafjörður
11 6 Helga María RE 1 523.1 5 164.4 Sauðárkrókur, Reykjavík, Ísafjörður
12 16 Sirrý ÍS 36 503.8 6 115.6 Bolungarvík
13 13 Sóley Sigurjóns GK 200 455.7 4 122.6 Siglufjörður, Ísafjörður, Hafnarfjörður
14 14 Ottó N Þorláksson VE 5 429.8 4 129.4 Vestmannaeyjar
15 15 Ljósafell SU 70 427.1 6 113.5 Fáskrúðsfjörður
16 20 Gullver NS 12 406.1 5 117.6 Seyðisfjörður
17 23 Stefnir ÍS 28 389.7 4 107.3 Ísafjörður
18 12 Bergur VE 44 388.4 7 80.1 Akureyri, Dalvík, Grundarfjörður
19 19 Frosti ÞH 229 376.3 7 68.9 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Grundarfjörður
20 17 Harðbakur EA 3 361.9 7 85.4 Hafnarfjörður, Dalvík, Bolungarvík, Grundarfjörður
21 21 Múlaberg SI 22 355.1 5 107.7 Siglufjörður, Sauðárkrókur
22 32 Páll Pálsson ÍS 102 349.9 4 120.9 Ísafjörður
23 24 Sturla GK 12 335.6 8 58.0 Grindavík, Ísafjörður, Grundarfjörður
24 25 Vestmannaey VE 54 327.3 5 86.5 Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Neskaupstaður
25 22 Steinunn SF 10 325.9 6 75.6 Hornafjörður
26 18 Vörður ÞH 44 311.1 4 90.4 Grindavík, Ísafjörður, Siglufjörður
27 30 Þinganes SF 25 304.8 5 87.4 Hornafjörður
28 33 Sigurborg SH 12 302.5 4 91.8 Grundarfjörður
29 26 Áskell ÞH 48 298.6 4 85.8 Keflavík, Ísafjörður, Siglufjörður, Grindavík
30 29 Hringur SH 153 292.4 4 74.4 Grundarfjörður
31 31 Bergey VE 144 292.2 4 81.3 Vestmannaeyjar, Akureyri
32 27 Skinney SF 20 271.1 5 79.0 Eskifjörður, Hornafjörður
33 37 Farsæll SH 30 266.1 4 82.7 Grundarfjörður
34 36 Berglín GK 300 259.6 3 112.3 Sandgerði, Siglufjörður
35 28 Bylgja VE 75 248.2 5 85.7 Vestmannaeyjar, Ísafjörður, Akureyri, Grindavík
36 34 Þórir SF 77 240.7 5 80.9 Hornafjörður
37 41 Runólfur SH 135 211.7 3 73.3 Grundarfjörður
38 40 Jón á Hofi ÁR 42 205.6 4 59.6 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
39 38 Drangavík VE 80 195.2 5 44.4 Vestmannaeyjar
40 35 Vestri BA 63 193.3 6 45.8 Patreksfjörður
41 43 Pálína Þórunn GK 49 181.5 4 54.5 Sandgerði, Ísafjörður
42 39 Dala-Rafn VE 508 176.1 3 76.8 Vestmannaeyjar
43 42 Brynjólfur VE 3 137.3 3 70.9 Vestmannaeyjar
44
Klakkur ÍS 903 42.2 1 42.2 Ísafjörður
45
Tindur ÍS 235 11.3 2 7.5 Flateyri