Botnvarpa í jan.nr.5,2020

Listi númer 5.


Ekki mikil munur á listanum númer 4 og þessum lista sem er lokalistinn,

það var ekki mikill munur á efstu skiptunum núna í janúar,

Björgúlfur EA endaði hæstur

Kaldbakur EA var ekki nema 4 tonnum á eftir þeim

og þar á eftir kom Drangey SK

af minni skipunum þá átti Runólfur SH ansi góðan mánuð

og endaði aflahæstur og vekur það nokkra athygli,

Smáey VE kom þar á eftir,


Runólfur SH mynd Guðmundur St Valdimarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA 312 754.5 6 185.3 Dalvík, Neskaupstaður
2
Kaldbakur EA 1 750.9 7 147.6 Akureyri, Neskaupstaður
3
Drangey SK 2 728.3 6 185.9 Sauðárkrókur, Neskaupstaður
4
Björgvin EA 311 684.1 5 157.2 Dalvík
5
Björg EA 7 678.0 5 192.5 Akureyri, Neskaupstaður
6
Viðey RE 50 655.6 4 222.9 Reykjavík
7
Málmey SK 1 640.3 4 193.9 Sauðárkrókur
8
Akurey AK 10 567.0 4 180.1 Reykjavík, Neskaupstaður, Sauðárkrókur
9
Helga María RE 1 539.6 5 142.4 Reykjavík, Neskaupstaður, Sauðárkrókur
10
Breki VE 61 518.2 4 149.5 Vestmannaeyjar
11
Sirrý ÍS 36 505.5 6 110.3 Bolungarvík
12
Páll Pálsson ÍS 102 471.6 5 161.2 Ísafjörður
13
Gullver NS 12 463.9 5 110.9 Seyðisfjörður
14
Ljósafell SU 70 437.7 6 109.3 Fáskrúðsfjörður
15
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 343.6 4 143.2 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
16
Stefnir ÍS 28 341.6 5 111.8 Ísafjörður
17
Berglín GK 300 326.5 5 88.9 Siglufjörður, Eskifjörður
18
Ottó N Þorláksson VE 5 316.3 3 134.2 Vestmannaeyjar
19
Múlaberg SI 22 309.9 4 88.4 Þorlákshöfn, Siglufjörður
20
Runólfur SH 135 297.5 5 76.3 Grundarfjörður
21
Smáey VE 444 255.2 4 80.3 Vestmannaeyjar
22
Sigurborg SH 12 237.7 4 66.8 Grundarfjörður
23
Þórir SF 77 234.8 6 58.1 Hornafjörður, Eskifjörður
24
Dala-Rafn VE 508 232.1 4 82.7 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
25
Skinney SF 20 229.2 6 55.0 Hornafjörður, Eskifjörður
26
Hringur SH 153 228.4 4 72.2 Grundarfjörður
27
Drangavík VE 80 208.3 5 49.1 Vestmannaeyjar
28
Sóley Sigurjóns GK 200 195.5 2 107.9 Siglufjörður
30
Farsæll SH 30 190.6 4 70.6 Grundarfjörður
31
Vörður ÞH 44 176.3 3 91.3 Akureyri
32
Brynjólfur VE 3 139.3 3 72.1 Vestmannaeyjar
33
Vestri BA 63 139.1 4 47.5 Patreksfjörður
34
Bylgja VE 75 131.7 3 58.7 Vestmannaeyjar, Reykjavík, Grundarfjörður
35
Jón á Hofi ÁR 42 113.5 2 57.7 Þorlákshöfn
36
Þinganes ÁR 25 113.1 5 32.4 Hornafjörður, Eskifjörður
37
Vestmannaey VE 54 41.4 1 41.4 Vestmannaeyjar
38
Bergey VE 144 29.6 2 25.9 Vestmannaeyjar
39
Áskell ÞH 48 4.0 1 4.0 Grindavík